Elvar Már sigrađi í Kjördćmismóti í skólaskák

Kjördćmismót í skólaskák á Norđurlandi vestra var haldiđ í dag, í Húsi frítímans á Sauđárkróki. 5 keppendur tóku ţátt, 2 í eldri flokki (8-10 bekkur) og 3 í yngri flokki (1-7 bekkur). Sigurvegari varđ Elvar Már Valsson, Húnavallaskóla međ 4 vinninga af 4 mögulegum. Í öđru sćti varđ Ester María Eiríksdóttir, Grunnskólanum austan vatna, međ 3 vinninga og jafnframt efst í eldri flokki.  Ţessi tvö unnu sér ţátttökurétt í Landsmóti í skólaskák, sem haldiđ verđur á Akureyri 5-7 maí. Í ţriđja sćti og öđru í eldri flokknum, varđ Auđur Ragna Ţorbjarnardóttir međ 2 vinninga og síđan komu Mikael Máni Jónsson međ 1 v. og Björn Jökull Bjarkason í öđru og ţriđja sćti yngri flokksins, en ţau eru öll úr Grunnskólanum austan vatna.


Norđurlandsmóti lokiđ

Skákţingi Norđlendinga 2017 er lokiđ međ sigri Ingvars Ţórs Jóhannessonar, sem hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum.  Í öđru sćti og jafnframt Skákmeistari Norđlendinga varđ Haraldur Haraldsson á Akureyri međ 5 vinninga og hćrri á stigum en Stefán Bergsson sem varđ ţriđji.  Í fjórđa og fimmta sćti međ 4 1/2 urđu Róbert Lagermann og Loftur Baldvinsson.  Ţessir 5 fengu peningaverđlaun.  4 vinninga hlutu Leó Örn Jóhannsson, Sigurđur Eiríksson Akureyri og Jón Arnljótsson Skagafirđi.  Međ 3 1/2 voru Gauti Páll Jónsson og Akureyringarnir Tómas Veigar Sigurđsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson.  Verđlaun í flokki skákmanna undir 1800 stigum fengu Páll Ţórsson, Karl Egill Steingrímsson, Hjörleifur Halldórsson, Hermann Ađalsteinsson og Helgi Pétur Gunnarsson.  Ţeir hlutu 3 vinninga, en Karl og Hjörleifur komu frá Akureyri og Hermann úr Ţingeyjarsýslu.  Einar Örn Hreinsson Sauđárkróki fékk 2 1/2 vinning eftir góđan endasprett. Jón Magnússon aAkureyri og Guđmundur Gunnarsson Sauđárkróki fengu 2 v. og lestina rak Pétur Bjarnason Suđárkróki međ 1 v.  20 tóku ţátt, 4 heimamenn, 7 komu frá Akureyri, 1 úr Ţingeyjarsýslu og 8 gestir ađ sunnan og Ţađan kom einnig dómari mótsins Ingibjörg Edda Birgisdóttir, en hún á reyndar ćttir ađ rekja í Skagafjörđinn.  Hrađskákţing Norđlendinga var haldiđ ađ hinu loknu, 11 tóku ţátt og telfdu 7 umferđir međ 3 mín. umhugsunartíma + 2 sek. á leik.  Efstir urđu Róbert Lagermann og Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 6 1/2 vinning.  Jón varđ Hrađskákmeistari Norđlendinga.  Sjá  hér nánar um hrađskákmótiđ og hérna um ađalmótiđ.  Myndirnar, hér ađ neđan, tók Ingibjörg Edda. af 3 efstu mönnum Haraldi, međ bikarana, Ingvari og Stefáni. Á hinni er Jón Kristinn.Hrađskákmeistari Norđlendinga

Verđlaunahafar


Róbert dró á Ingvar

Skák Róberts og Gauta var síđust til ađ klárast og hafđi Róbert sigur eftir og minnkađi ţar međ forystu Ingvars, sem hafđi gert jafntefli viđ Harald.  Stefán vann Tómas og Örn Leó Karl Egil eftir langa baráttu.  Af öđrum úrslitum má nefna ađ Páll Ţórsson vann Jón Kristinn og er hann úr baráttunni um titilinn Skákmeistari Norđlendinga, en um hann berjast helst Stefán Bergsson og Haraldur Haraldsson, sem hafa 4 vinninga og Tómas Veigar Sigurđsson sem hefur 3 1/2.  Stefán teflir viđ Róbert, Haraldur viđ Örn Leó og Tómas viđ Loft Baldvinsson.  Á efsta borđi teflir Ingvar viđ Gauta Pál.  Karl Egill, Páll og Hjörleifur Halldórsson eru efstir í baráttunni um aukaverđlaunin (undir 1800 stig), en fleiri gćtu blandađ sér í ţann slag.  Sjá má pörun, úrslit og stöđu í ţessu hérna


Ingvar međ vinningsforskot

Ingvar Ţór Jóhannesson hefur náđ vinningsforskoti á Skákţingi Norđlendinga eftir sigur á Erni Leó Jóhannssyni í 5 umferđ sem hófst kl 11 í morgun og lauk um 3 leitiđ.  Í 2. - 5. sćti međ 3 1/2 vinning eru Róbert Lagermann, Gauti Páll Jónsson, Haraldur Haraldsson og Tómas Veigar Sigurđsson, en Haraldur og Tómas eru efstir Norđlendinga.  Aukaverđlaun verđa veitt ţeim efsta ţeirra sem hafa minna en 1800 stig og er Karl Egill Steingrímsson efstur í ţeim flokki.  Nánari útlistun á stöđu og úrslitum má finna hér hér  Nćsta umferđ hefst kl. 17 og ţá tefla m.a. Haraldur og Ingvar, Róbert og Gauti Páll og Stefán Bergson og Tómas.


Ingvar Ţór efstur

Eftir atskákhluta Skákţings Norđurlands er Ingvar Ţór Jóhannesson efstur međ 3 1/2 vinning, Örn Leó Jóhannsson og Sigurđur Eiríksson hafa 3.  Síđan koma 6 skákmenn međ 2 1/2  Stöđu og úrslit má finna á slóđinni: http://chess-results.com/tnr271396.aspx?lan=1&art=1&rd=4&wi=821


Skákţing Norđlendinga um helgina

Skákţing Norđlendinga verđur háđ á Kaffi Krók um helgina og hefst kl. 8 á föstudagskvöld, međ 4 umferđum ţar sem telfdar verđa atskákir međ 25 mínútna umhugsunartíma.  Í 5 umferđ, sem hefst kl. 11 á laugardagsmorguninn verđa tímamörkin hins vegar 90 mínútur + 30 sek. á leik.  6. umferđ verđur kl 5 á laugardag, en 7. og síđasta kl. 11 á sunnudag, međ sömu tímamörkum.  Hrađskákmót verđur ađ móti loknu á sunnudag og hefst hálf 3 eđa síđar.

21 keppandi er skráđur og útlit fyrir skemmtilega og spennandi keppni.  Mótiđ er opiđ, en ađeins ţeir sem eiga lögheimili á Norđurlandi geta barist um titilinn Skákmeistari Norđlendinga 2017.  Núverandi meistari er Sigurđur Arnarson á Akureyri, en hann er ekki skráđur til leiks.  Ţađ eru hins vegar 2 fyrrverandi meistarar, Stefán Bergsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson.  Stigahćstu keppendurnir eru, hins vegar, Ingvar Ţór Jóhannesson og Róbert Lagermann.


Kjördćmismót í skólaskák

Kjördćmismót í skólaskák verđur haldiđ í Húsi frítímans á Sauđárkróki, mánudaginn 3. apríl kl.17. Keppt er um sćti á Landsmóti í skólaskák, sem verđur haldiđ á Akureyri 5.-7. maí.  Keppt er í 2 aldursflokkum 1.-7. bekk og 8.-10. bekk.  Skráningar fara fram í gegnum skólana eđa beint hjá jhaym@simnet.is eđa 865 3827


Skákfélag Sauđárkróks vann sig upp í ţriđju deild

Íslandsmóti skákfélaga 2016-2017 lauk um helgina, í Rimaskóla í Grafarvogi.  Sveit Skákfélags Sauđárkróks hafnađi í öđru sćti í fjórđu deild og vann sig ţar međ upp í ţá ţriđju.  Ţetta er í annađ skifti á ţessari öld sem ţađ tekst, en fyrra skiftiđ var 2010-2011 og tvö nćstu mót telfdi sveitin í ţriđju deild, en féll ţá aftur niđur í fjórđu.  Ţeir sem telfdu fyrir Skákfélagiđ í ţessari keppni voru: Jón Arnljótsson, Birgir Örn Steingrímsson, Pálmi Sighvatsson, Unnar Ingvarsson, Ţór Hjaltalín, Árni Ţór Ţorsteinsson, Hörđur Ingimarsson, Baldvin Kristjánsson, Magnús Björnsson og Guđmundur Gunnarsson.  Nánari úrslit má finna á http://chess-results.com/tnr239690.aspx?lan=1&art=20&wi=821&snr=7


Íslandsmót skákfélaga

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga verđur telfdur um helgina.  Eftir fyrri hlutann, sem var í haust, er Skákfélag Sauđárkróks í öđru sćti í fjórđu deild, en ţrjú liđ komast upp í ţriđju.  Hćgt er ađ fylgjast međ gangi mála á http://chess-results.com/tnr239690.aspx?lan=1&art=0&wi=821


Skákţing Norđlendinga 2017

Skákţing Norđlendinga 2017 verđur haldiđ 24. - 26. mars, á Kaffi Krók, á Sauđárkróki.  Mótiđ hefst kl. 20.00 á föstudagskvöldiđ 24. mars, en ţá verđa telfdar 4 umferđir af 25 mínútna atskákum.  5. umferđ kl. 11.00 og 6 umferđ kl. 17.00 laugardaginn 25. mars og 7. umferđ kl. 11.00 sunnudaginn 26. mars, en ţá verđur umhugsunartíminn 90 mínútur á skákina +30 sek. á hvern leik.  Ađ 7. umf. lokinni verđur Hrađskákmót Norđlendinga haldiđ og hefst kl. 14.30 eđa síđar.  Skákmeistari Norđlendinga getur ađeins orđiđ sá sem á lögheimili á Norđurlandi, en mótiđ er öllum opiđ.  Skákdómari verđur Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Verđlaun eru sem hér segir 1. sćti 45.000 kr.  2. sćti 30.000  3. sćti 20.00  4. sćti 15.000 5. sćti 10.000  Aukaverđlaun fćr efsti skákmađur međ minna en 1800 stig, 10.000 kr..  Verđi menn jafnir ađ vinningum skiftast verđlaun  jafnt milli ţeirra.

Skráning á skák.is (skak.blog.is) og einnig er hćgt ađ skrá sig á jhaym@simnet eđa í síma 865 3827, ţar sem nánari upplýsingar gćti líka veriđ mögulegt ađ fá.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband