Íslandsmót Skákfélaga 2018-19

Nú um helgina fer fram fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga, í Rimaskóla í Grafarvogi.  Skákfélag Sauđárkróks sendir liđ til keppni í ţriđju deild og er fyrsta umferđin á föstudagskvöldiđ kl 20.00 og hćgt er ađ fylgjast međ úrslitum hér og eitthvađ međ gangi mála á skak.is.  Nánari frásögn af árangri Skákfélagsins mun svo birtast á ţessari síđu, eftir helgi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband