Fyrsta ćfing haustsins

Fyrsta skákćfing haustsins verđur á miđvikudagskvöldiđ kl. 20.00 í Safnađarheimili Sauđárkrókskirkju og eru allir velkomnir og hvattir til ađ kíkja viđ.  Af taflmennsku sumarsins er ţađ helst ađ Ásbjörn Guđmundsson V-Húnvetningur og Skagfirđingarnir Pálmi Sighvatsson og Kristján Bjarni Halldórsson urđu í 3-5. sćti á Landsmóti UMFÍ á Sauđárkróki 14 júlí síđastliđinn.  Sigurvegari ţar varđ Páll Sigurđsson úr Garđabć og 2. Hjörleifur Halldórsson ađ norđan, en keppendur voru 8.  Jón Arnljótsson telfdi á hrađskákmóti á Hauganesi 10. ágúst og hafnađi í 14. sćti af 34.


Skák á Landsmóti U.M.F.Í

Skákkeppni Landsmótsins verđur í Árskóla laugardaginn 14. júlí og hefst kl. 13.  Gert er ráđ fyrir 5 umferđum međ 25 mín. umhugsunartíma og mótslokum ekki síđar en kl. 18.  Skráning er á heimasíđu Landsmótsins og lýkur um helgina, nema annađ verđi tilkynnt.  Mótiđ er öllum opiđ 18 ára og eldri og er sumum greinum aldursskift, en skákin er í einum flokki.


Kjördćmismót í Skólaskák og sumarfrí

Reglulegu vetrarstarfi Skákfélagsins lauk í gćrkvöldi međ atskákmóti.  Telfdar voru 5 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma, ţátttakendur voru 6.  Efstur varđ Jón Arnljótsson međ 4 vinninga.  3 vinninga hlutu Pálmi Sighvatsson, Hörđur Ingimarsson og Örn Ţórarinsson og Guđmundur Gunnarsson 2, en Pétur Bjarnason öngvan.  Fyrirhugađ er ađ hafa 2-3 ćfingar stuttu fyrir Landsmót U.M.F.Í. sem verđur haldiđ á Sauđárkróki í sumar.  Telft verđur 14. júlí, 5 umferđir, 25 mínútna skákir.  Skráning er á heimasíđu Landsmótsins, en Skákfélag Sauđárkróks sér um framkvćmd mótsins.

Nćsta laugardag 21. apríl, kl 13.30, verđur haldiđ Skólaskákmót fyrir Norđurland vestra, í Húsi frítímans, Sćmundargötu 7, á Sauđárkróki.  Telfdar verđa skákir međ 10 mínútna umhugsunartíma 5-7 umferđir eftir ţátttöku.  Sigurvegarar vinna sér ţátttökurétt í Landsmóti í Skólaskák, en ţar er keppt í tveimur aldursflokkum, 1-7 bekk og 8-10 bekk.  Landsmótiđ er dagsett 5-7 maí, í Reykjavík.  Mótiđ á laugardaginn er opiđ öllum grunnskólabörnum, skráning er í gegn um Grunnskólana, eđa hjá Jóni Arnljótssyni í jhaym@simnet.is eđa 865 3827 eđa á stađnum fyrir kl 13.30


Íslandsmóti Skákfélaga 2017-18 lokiđ. Skákfélag Sauđárkróks í 3. sćti í 3. deild

Seinni hluti Íslandsmóts Skákfélaga var háđur í Rimaskóla í Grafavogi um helgina, ţegar 3 síđustu umferđirnar voru telfdar.  Sveit félagsins hafnađi í 3. sćti í 3. deild, međ 9 stig og 23 og 1/2 vinning, en stigin eru talin á undan vinningum í neđri deildunum og fást 2 stig fyrir sigur og 1 verđi leikar jafnir.  Ţeir sem telfdu um helgina voru: Jón Arnljótsson 2 og 1/2 af 3, Birgir Örn Steingrímsson 1 / 2, Pálmi Sighvatsson 1 og 1/2 / 3, Unnar Ingvarsson 2 / 3, Árni Ţór Ţorsteinsson 1 og 1/2 / 3, Ţór Hjaltalín 1 og 1/2 / 3 og Magnús Björnsson 0 / 1.  Sjá nánar um úrslit hér


Jón atskákmeistari

Svo öllu sé til haga haldiđ, ţá lauk atskákmóti félagsins 31. janúar međ sigri Jóns Arnljótssonar.  Hann hlaut 4 vinninga, Guđmundur Gunnarsson 2 og einnig Pálmi Sighvatsson, en hann var lćgri á stigum vegna taps í innbyrđis viđureign ţeirra.  Hörđur Ingimarsson fékk 1 og 1/2 og Einar Örn Hreinsson 1/2.


Skákdagurinn 26. janúar

Skákdagurinn er árlega, á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar, fyrsta Íslenska stórmeistarans, 26. janúar.  Skákfélagiđ ţjófstartađi og hóf atskákmót sitt 24. og voru telfdar 3 fyrstu umferđirnar af 5, en mótinu lýkur svo međ 2 síđustu umferđunum ţann 31. janúar.  Ţátttakendur eru 5 og ţví situr einn hjá, í hverri umferđ og stađan í mótinu nokkuđ óljós af ţeim sökum.  Á skákdaginn er upplagt ađ taka fram tafliđ (tölvuna, símann) og fara ađ ćfa.  Ćfingar hjá Skákfélagi Sauđárkróks eru öllum opnar og hefjast kl. 20 á miđvikudögum, í Safnađarheimilinu.


Hrađskák og jólafrí

6 mćttu í hrađskákina síđasta miđvikudag, ţeir sömu og telfdu í Skáţinginu.  Telfdar voru 15 umferđir og ţví mćttust menn ţrisvar.  Hörđur varđ hlutskarpastur á góđum endaspretti međ 11 vinninga og 67 stig.  Pálmi varđ annar, einnig međ 11 vinninga, en 1 stigi minna.  Jón varđ ţriđji međ 10 vinninga, Guđmundur fjórđi međ 7, Einar náđi 4 og Baldvin 2

Nú er komiđ jólafrí hjá Skákfélaginu og verđur nćsta ćfing vćntanlega 3. janúar 2018


Skákţingi Skagafjarđar lokiđ

Pálmi Sighvatsson sigrađi á Skákţingi Skagafjarđar, sem lauk í gćrkvöldi.  Hann hlaut 5 vinninga af 5 mögulegum og hafđi tryggt sér sigur fyrir síđustu umferđ.  Jón Arnljótsson varđ í öđru sćti međ 3 og 1/2 vinning, Hörđur Ingimarsson í ţriđja, međ 2 og 1/2 og 3,75 stig, en Baldvin Kristjánsson varđ fjórđi, einnig međ 2 og 1/2 vinning, en 2,75 stig.  Guđmundur Gunnarsson varđ fimmti og Einar Örn Hreinsson sjötti.

Nćsta miđvikudagskvöld, 13. des., er fyrirhugađ hrađskákmót, ţar sem umhugsunartíminn er 5 mín.  Umferđafjöldi rćđst af fjölda ţátttakenda, en stefnt á 10 - 14 umferđir.


Pálmi Skagafjarđarmeistari í skák

Pálmi Sighvatsson hefur 1 og 1/2 vinnings forskot og ţar međ tryggt sér sigur á Skákţingi Skagafjarđar, eftir sigur gegn Herđi Ingimarssyni, í fjórđu umferđ, í gćrkvöldi.  Pálmi er međ 4 vinninga, en nćstur er Jón Arnljótsson međ 2 og 1/2, en hann vann Baldvin Kristjánsson.  Baldvin og Hörđur eru í 3.-4. sćti međ 2 vinninga og í 5. sćti er Guđmundur Gunnarsson međ 1 og 1/2.  Í fjórđu umferđinni vann Guđmundur Einar Örn Hreinsson.  Í 5. og síđustu umferđ teflir Einar viđ Pálma, Hörđur viđ Baldvin og Jón viđ Guđmund og berjast ţessir 4 síđast töldu um silfur og bronsverđlaun mótsins.


Pálmi međ vinningsforystu

Pálmi Sighvatsson vann Baldvin Kristjánsson í uppgjöri efstu manna, í ţriđju umferđ Skákţings Skagafjarđar og hefur 3 vinninga, en Baldvin og Hörđur Ingimarsson, sem gerđi jafntefli viđ Guđmund Gunnarsson, koma nćstir međ 2 vinninga.  Jón Arnljótsson vann Einar Örn Hreinsson og er fjórđi međ 1 og 1/2 vinning.  Í fjórđu og nćstsíđustu umferđ tefla Pálmi og Hörđur, Baldvin og Jón og Guđmundur og Einar og stýra ţeir fyrrtöldu hvítu mönnunum.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband