Skákfélag Sauđárkróks í 2. sćti

Um nýliđna helgi fór fram fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga 2018-19, í Rimaskóla, í Reykjavík og sendi félagiđ sveit til keppni í 3. deild.  1. umferđ var á föstudagskvöldiđ og ţá mćttum viđ b sveit Vinaskákfélagsins og unnum 5-1.  Á laugardaginn voru síđan 2 umferđir og unnum viđ fyrst c sveit Víkingaklúbbsins 3 1/2- 2 1/2 og seinna sveit Taflfélags Akraness 4-2.  Á sunnudaginn var síđan telfd 4. umferđ, en ţá töpuđum viđ fyrir b sveit Taflfélags Garđabćjar međ 2 1/2 - 3 1/2 og er sú sveit í efsta sćti međ 8 stig og 15 vinninga, en 2 stig fást fyrir sigur í hverri viđureign og gilda stigin hćrra en vinningafjöldinn, sem rćđur ţá röđun ţegar stigin eru jöfn.  Skákfélag Sauđárkróks er svo í 2. sćti međ 6 stig og 15 vinninga, en Taflfélag Akraness í 3. sćti međ 1/2 vinningi minna. Skáksamband Austurlands er einnig međ 6 stig og ţeir hafa 12 1/2 vinning.  Eftir fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga 2017-18 var okkar liđ međ 5 stig og 13 1/2 vinning, í 3.-5. sćti og hafnađi í 3. sćti í mótslok.

Ţeir sem telfdu fyrir félagiđ um helgina voru, taliđ í borđaröđ, Jón Arnljótsson, sem fékk 2 v. af 4 á 1. borđi, Birgir Örn Steingrímsson 1 1/2 af 3 á 2. borđi, Pálmi Sighvatsson fékk 2 af 4, en hann telfdi 1 skák á 2. borđi, en annars á 3. borđi.  Unnar Ingvarsson hlaut 3 1/2 á 4. borđi (telfdi 1 skák á 3.) og Ţór Hjaltalín 3 af 3 mögulegum á 4. (1 skák) og 5. borđi.  Árni Ţór Ţorsteinsson telfdi 2 skákir á 5 b.orđi og 1 á 6. og hlaut 2 vinninga og Einar Örn Hreinsson, sem ţreytti frumraun sína í ţessari keppni, 1 v. af 3 á 6. borđi, en ţćr viđureignir sem hann telfdi í, unnust allar.  Á myndinni hér ađ neđan, sem Einar tók viđ upphaf 4. umf. má sjá ađra liđsmenn, taliđ frá vinstri, Árni, Ţór, Unnar, Pálmi, Birgir og Jón.  Aftari myndin er tekin nokkrum mínútum fyrr.45835708_10156533782480937_6312163970069299200_n46093520_10156533782410937_2888739860204486656_n


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband