27.1.2014 | 16:23
Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks hefst á morgun
Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks hefst á morgun, ţriđjudaginn 28. janúar, í Safnahúsinu á Sauđárkróki kl 20:00. Tefldar verđa 5 umferđir og verđa ţćr tefldar nćstu ţriđjudaga. Mótinu líkur undir lok febrúarmánađar. Teflt verđur eftir tímamörkunum 90 mín + 30 sec. Hćgt er ađ skrá sig til leiks í netfanginu unnar.ingvarsson@gmail.com Ćskilegt er ađ slíkt sé gert međ fyrirvara.
Hjáseta verđur leyfđ í einni af ţremur fyrstu umferđunum. Tilkynning um slíkt verđur ađ berast fyrir röđun nćstu umferđar.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga og teflt verđur eftir skákreglum FIDE.
Á mótinu verđur teflt međ nýjum stafrćnum skákklukkum sem Sparisjóđur Skagafjarđar hefur fćrt klúbbnum ađ gjöf.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2014 | 16:21
Sparisjóđur Skagafjarđar gefur Skákfélagi Sauđárkróks skákklukkur
23.1.2014 | 17:11
Guđmundur sigrar međ fullu húsi
Guđmundur Gunnarsson var öruggur sigurvegari á Atskákmóti Skákfélags Sauđárkróks sem lauk nú í vikunni. Gerđi Guđmundur sér lítiđ fyrir og sigrađi alla andstćđinga sína og hlaut 7 vinning. Í öđru sćti varđ Jón Arnljótsson međ 5 1/2 vinning og ţriđji Unnar Ingvarsson međ 4 1/2 vinning. Alls tóku 8 skákmenn ţátt í mótinu.
Nćsta ţriđjudagskvöld hefst meistaramót félagsins. Teflt verđur eftir tímamörkunum 1:30 klst + 30 sec á leik. Mikilvćgt er ađ skrá sig til leiks á mótiđ, sem verđur 5 umferđir, sem telfdar verđa nćstu ţriđjudagskvöld.
Spil og leikir | Breytt 24.1.2014 kl. 21:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2014 | 12:31
Guđmundur og Ţór efstir eftir 3 umferđir á Atskákmóti Sauđárkróks
30.12.2013 | 23:36
Áramótakveđjur
4.12.2013 | 13:25
Birkir Már hrađskákmeistari 2013
Birkir Már Magnússon kom sá og sigrađi á meistaramóti Skákfélags Sauđárkróks í hrađskák sem fram fór í gćr. Birkir hlaut 8 1/2 vinning af 10 mögulegum. Í öđru sćti varđ Unnar Ingvarsson međ 7 vinninga og í ţví ţriđja Guđmundur Gunnarsson međ 6 vinninga í ţriđja sćti.
Samkvćmt ćfingaáćltun verđur tefld löng skák nćsta ţriđjudag međ umhugsunartímann 1 1/2 klst á mann. Í janúar hefst svo Atskákmót Sauđárkróks og fyrirhugađ er ađ halda meistaramót í febrúar ţar sem telfdar verđa langar skákir.
28.11.2013 | 22:43
Meistaramót í hrađskák 2013
Ţriđjudaginn 3. desember klukkan 20 verđur meistaramót Skákfélags Sauđárkróks í hrađskák teflt. Umhugsunartími verđur 5 mínútur á mann pr skák. Teflt verđur í Safnahúsinu ađ venju. Mćtiđ tímanlega.
stjórnin
19.11.2013 | 16:27
Skákćfing fellur niđur
Vegna landsleiks Íslands og Króatíu í fótbolta fellur skákćfing niđur sem átti ađ vera í kvöld, ţriđjudaginn 19. nóvember. Hittumst aftur nćsta ţriđjudag.
stjórnin
12.11.2013 | 23:42
Mótaáćtlun Skákfélags Sauđárkróks
Skákfélag Sauđárkróks dagskrá 2013-2014
19. nóvember 1:30 mín skákir dregiđ um keppendur
26.nóvember 15 mín skákir
3. desember fullveldismótiđ 5 mín hrađskákir Meistaramót í hrađskák 2013
10. desember 1:30 mínútna skákir dregiđ um keppendur /ţó geta ekki sömu teflt saman aftur
17. desember 15 mín skákir.
Hrađskákmót milli jóla og nýárs ef áhugi er fyrir hendi.
2014
7. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 1-3) Meistaramót í atskák
14. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 4-6)
21. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr mann. (umf 7-9)
28. jan. Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks 1. umf. 90 mín + 30 sec á mann
4. feb. Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks 2. umf. 90 mín + 30 sec á mann
11. feb. Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks 3. umf. 90 mín + 30 sec á mann
18. feb. Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks 4. umf. 90 mín + 30 sec á mann
25. feb. Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks 5. umf. 90 mín + 30 sec á mann
28. feb 1. mars. Íslandsmót Skákfélaga.
Sýndur verđur mikill vilji til ađ hliđra til um skáktíma ef menn komast ekki t.d. vegna veikinda, vinnu eđa annarra hluta vegna.
Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hrađskákmóti/atskákmóti/meistaramóti. SB stig ráđa úrslitum ef keppendur eru jafnir.
Upplýsingar um Skákfélag Sauđárkróks á heimasíđunni www.skakkrokur.blog.is
Spil og leikir | Breytt 10.2.2014 kl. 23:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2013 | 15:40