Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks

Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks verđur haldinn ţriđjudaginn 5. nóvember í Safnahúsinu á Sauđárkróki á undan skákćfingu.

Stjórnin


Ţađ er vont og venst ekki

Viđureign okkar manna viđ sveit GM Hellis í 4 umferđ Íslandsmóts skákfélaga var í meira lagi slök frá okkar hálfu. Unnar fór á undan međ vondu fordćmi og lék niđur hartnćr unninni stöđu eftir ađ hafa ekki séđ tiltölulega einfalt framhald til ađ sigra og í kjölfariđ töpuđust viđureignirnar á ţremur neđstu borđunum. Jón klórađi í bakkann á fyrsta borđi og Ţór gerđi jafntefli eftir ađ hafa einnig haft unna stöđu fyrir framan sig. Semsagt afleit úrslit og ljóst ađ róđurinn verđur erfiđur í vor ađ halda sćti okkar í ţriđju deild.


Jafnt í annari umferđ en tap í ţriđju

Í annari umferđ Íslandsmóts skákfélaga gerđi sveit Skákfélags Sauđárkróks jafntefli viđ c sveit Víkingaklúbbsins. Fékk hvor sveit 3 vinninga. Sigrar unnust fljótlega á neđstu borđunum ţar sem ţeir Davíđ Örn Ţorsteinsson og Guđmundur Gunnarsson sigruđu örugglega. Ţór Hjaltalín og Ţorleifur Ingvarsson gerđu jafntefli á 3. og 4. borđi en Unnar tapađi örugglega á öđru borđi en Jón var óheppinn ađ ná ekki jafntefli á ţví fyrsta. Niđurstađan hefđi ţví getađ veriđ betri, en 1 stig er betra en ekkert. 

Í ţriđju umferđ mćttum viđ A sveit Skákfélags Selfoss og nágrennis. Um hörku viđureign var ađ rćđa. Jón gerđi fljótlega jafntefli á fyrsta borđi, en hinar skákirnar voru spennandi og skemmtilegar. Úrslitin voru hins vegar ekki til ađ hrópa húrra fyrir, ţar sem ţćr töpuđust allar! Viđ áttum vissulega meira skiliđ úr ţessari viđureign ţó sigur Selfyssinga hafi veriđ sanngjarn.

Í fjórđu umferđ í fyrramáliđ mćtum viđ e liđi GM-Hellis og er stefnan ađ sjálfsögđu sett á sigur, enda mjög mikilvćgt ef möguleiki er á ađ liđiđ haldi sér í deildinni. 


Tap í fyrstu umferđ Íslandsmót skákfélaga

D sveit GM Hellis sigrađi okkar menn međ 4 1/2 vinningi gegn 1 1/2 í fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fer í Rimaskóla. Um 300 skákmenn sitja ađ tafli í hverri umferđ, en teflt er í fjórum deildum og er Skákfélag Sauđárkróks í ţeirri ţriđju ásamt 14 öđrum liđum. 

D sveit hins nýsameinađa liđs Hellis og Gođans var heldur sterkara á pappírunum en okkar menn, en sigur ţeirra var ţó óţarflega stór. Ađeins Ţorleifur náđi ađ sigra á 3ja borđi og Ţór Hjaltalín gerđi jafntefli á ţví fjórđa. Unnar var međ gjörunna stöđu á öđru borđi en tókst einhvern vegin ađ klúđra stórkostlega og ţeir Jón á fyrsta borđi, Davíđ á fimmta borđi og Guđmundur á sjötta borđi töpuđu.  Jón hafnađi jafnteflisbođiđ snemma í skákinni og Guđmundur var međ vćnlega stöđu á 6. borđi um tíma. 

Í fyrri umferđ morgundagsins mćtum viđ C liđi Víkingaklúbbsins og verđur liđiđ óbreytt frá fyrstu umferđini.  


Skákkennsla í Árskóla

Síđasta vetur var tekiđ upp á ţeirri nýbreytni ađ skák var kennd í Árskóla á Sauđárkróki. Nemendur í áttunda bekk gátu valiđ skák sem valgrein og voru rúmlega 20 nemendur sem nýttu sér ţann möguleika. Áfram verđur haldiđ í vetur og hafa tćplega 20 nemendur í 8. bekk ţegar skráđ sig í skákkennslu. Unnar Ingvarsson mun hafa umsjón međ kennslunni í vetur.

Skák var einnig kennd í yngri bekkjum Árskóla ţar sem Kristján Halldórsson sá um kennslu. Mikill árangur hefur orđiđ af kennslunni og líklegt ađ skákfélagiđ muni bjóđa upp á sérstakar helgarćfingar fyrir áhugasöm börn og unglinga í vetur.


Íslandsmót skákfélaga um helgina

Skákfélag Sauđárkróks sendir ađ venju liđ til keppni í ţriđju deild Íslandsmóts Skákfélaga, sem fer fram í Reykjavík nćstu helgi. Eftirtaldir munu tefla fyrir félagiđ í ár:

Jón Arnljótsson

Unnar Ingvarsson

Ţorleifur Ingvarsson

Ţór Hjaltalín

Davíđ Örn Ţorsteinsson

Guđmundur Gunnarsson

Birkir Már Magnússon

Í fyrra slapp liđiđ naumlega viđ fall og ljóst ađ deildin er enn sterkari í ár, ţannig ađ liđsmenn verđa ađ gera sitt allra besta ađ ţessu sinni til ađ forđast fall í fjórđu deild.


Skákćfingar hefjast á morgun

Ţriđjudagskvöldiđ 10. september verđur fyrsta skákćfing vetrarins haldin í Safnahúsinu á Sauđárkróki. Hefst ćfingin klukkan 21 en ekki klukkan 20. eins og venja er, vegna landsleiks Íslands og Albaníu í fótbolta.

 


Halldór Broddi og Hákon Ingi á landsmóti í skólaskák

Ţeir Halldór Broddi Ţorsteinsson og Hákon Ingi Rafnsson héldu til Patreksfjarđar og tefldu ţar á landsmótinu í Skólaskák, en ţangađ mćta skerkustu skákmenn landsins í grunnskólaflokki. Halldór og Hákon eru báđir nemendur í Árskóla á Sauđárkróki og kepptu fyrir hönd Norđurlands vestra á mótinu. Báđir stóđu ţeir sig međ prýđi. Halldór hlaut 2 vinninga í eldri flokki en Hákon 3 1/2 vinning af 11 mögulegum. Halldór er á fyrsta ári í eldri flokki en Hákon á enn eftir ár i ţeim yngri og eiga ţeir báđir framtíđina fyrir sér. Hćgt er ađ sjá heildarúrslit á fréttasíđunni www.skak.is 

Stefán sigrađi Hannes Hlífar

Stefán Bergsson sigrađi stórmeistarann Hannes Hlífar Stefánsson í

Hannes Hlífar sigrađisíđustu umferđ Skákţings Norđlendinga og tryggđi sér ţannig titilinn Skákmeistari Norđlendinga 2013. Hannes hafđi hins vegar ţegar tryggt sér sigurinn í mótinu. Helstu úrslit urđu.Stefán Bergsson Norđurlandsmeistari

1. Hannes Hlífar Stefánsson 6 vinningar

2. Ţorvarđur Fannar Ólafsson 5 1/2 vinningur

3-4 Sverrir Örn Björnsson og Stefán Bergsson 5 vinningar 

5 Vigfús Ó. Vigfússon 4 1/2 vinningur. Vigfús fékk jafnframt verđlaun fyrir besta árangur undir 2000 stigum.

Ţá fengu ţeir Sigurđur Ćgisson, Jón Arnljótsson og Jakob Sćvar Sigurđsson verđlaun fyrir besta árangur undir 1800 stigum.

Mótiđ tókst hiđ besta og var ánćgja međ framkvćmdina. Hćgt er ađ sjá heildarúrslit á síđunni http://chess-results.com/tnr98153.aspx?art=1&rd=7&lan=1&wi=821 en einnig er hćgt ađ skođa myndir frá mótinu hér á síđunni og á www.skak.is.

Hrađskákmót Norđurlands var haldiđ strax ađ loknum kappskákunum og gerđi Stefán Bergsson sér lítiđ fyrir og sigrađi alla 12 andstćđinga sína. Hann er ţví ósigađur í 14 skákum í röđ. Hćgt er ađ sjá úrslit hrađskákmótsins á ţessari slóđ: http://chess-results.com/tnr98868.aspx?art=1&lan=1&wi=821 

Viđ upphaf mótsins var Haraldur Hermannsson heiđrađur fyrir áralangt starf ađ skagfirsku skáklífi  og fékk hann gjafir bćđi frá Skáksambandi Íslands sem Skákfélagi Sauarkróks 

Haraldur Hermannsson og Gunnar Björnsson

Gunnar Björnsson var skákstjóri mótsins og stóđ sig ađ venju hiđ besta og er honum ţakkađ starfiđ. Gestum ţökkum viđ skemmtilega helgi. 


Sveinbjörn náđi ekki ađ leggja Hannes

Ţrátt fyrir hetjulega baráttu tapađi Akureyringurinn síkáti, Sveinbjörn Sigurđsson fyrir Hannesi Hlífari Stefánssyni í nćst síđustu umferđ og hefur Hannes ţví tryggt sér sigur í mótinu fyrir síđustu umferđ. Haukamennirnir Sverrir Örn og Ţorvarđur gerđu jafntefli en án mikillar baráttu. Helstu úrslit önnur voru ađ Stefán Bergsson sigrađi Rúnar Sigurpálsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi Hjörleif Halldórsson og Áskell Örn sigrađi Andra Frey Björgvinsson. Mikil spenna er hver mun hreppa titilinn Skákmeistari Norđurlands. Í síđustu umferđ mćtast m.a. Stefán Bergsson og Hannes Hlífar, Ţorvarđur Ólafsson og Áskell Örn Kárason, Jón Kristinn og Sverrir Örn og Vigfús Vigfússon mćtir Sveinbirni Sigurđssyni.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband