20.4.2013 | 14:32
Hannes enn ósigrađur
Hannes Hlífar heldur áfram sigurgöngu sinni á Skákţingi Norđlendinga og varđ Rúnar Sigurpálsson fórnarlambiđ í 5. umferđ. Hannes er međ fullt hús en Haukamennirnir Sverrir Örn Björnsson og Ţorvarđur F. Ólafsson koma nćstir međ fjóra vinninga. Međ 3 vinninga koma síđan fjórir norđanmenn, ţeir Rúnar Sigurpálsson, Stefán Bergsson, Hjörleifur Halldórsson og síđast en ekki síst Sveinbjörn Sigurđsson, en hann mun mćta Hannesi Hlífari í nćstu umferđ og verđur án efa um stórskemmtilega viđureign ađ rćđa.
Hćgt er ađ nálgast úrslit á eftirfarandi slóđ:
http://chess-results.com/tnr98153.aspx?art=1&rd=5&lan=1&wi=821
19.4.2013 | 23:45
Hannes efstur á Skákţingi Norđlendinga
Eftir fjórar fyrstu umferđirnar á Skákţingi Norđlendinga er stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson efstur međ fullt hús, en fjórir skákmenn eru jafnir í skiptu öđru sćti međ 3 vinninga. Hćgt er ađ frćđast um úrslit og stöđu á síđunni http://chess-results.com/tnr98153.aspx?lan=1 Einnig verđur hćgt ađ fylgjast međ mótinu á www.skak.is
17.4.2013 | 17:07
Tímasetningar umferđa á laugardegi og sunnudegi
Ákveđiđ hefur veriđ ađ fyrri umferđin á laugardegi hefjist klukkan 10:30 en sú síđari klukkan 16:30. Síđasta umferđin á sunnudeginum hefst klukkan 10:30. Ađ lokinni síđustu umferđ hefst hrađskákmót Norđlendinga.
Keppendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega á föstudagskvöld, en fyrsta umferđ hefst klukkan 20:00.
Nokkrar breytingar hafa orđiđ á skráningu, en nú eru 18 keppendur skráđir (sjá neđar á síđunni). Miđađ er viđ ađ skráningu ljúki á hádegi á föstudag.
14.4.2013 | 12:22
Skráningar í Skákţing Norđlendinga - uppfćrt
Skráning: Alţjóleg ELO Íslensk ELO
Hannes Hlífar Stefánsson Kópavogi 2513 2587
Rúnar Sigurpálsson Akureyri 2240 2180
Ţorvarđur Fannar Ólafsson Hafnarfirđi 2237 2183
Áskell Örn Kárason Akureyri 2224 2211
Stefán Bergsson Akureyri 2139 2121
Sverrir Örn Björnsson Hafnarfirđi 2135 2117
Sigurđur Eiríksson, Akureyri 1945 1927
Hjörleifur Halldórsson Eyf. 1936 1820
Jón Arnljótsson Skagafirđi 1915 1785
Unnar Ingvarsson, Sauđárkróki 1909 1722
Jón Kristinn Ţorgeirsson, Akureyri 1812 1823
Sveinbjörn O. Sigurđsson, Akureyri 1802 1695
Jakob Sćvar Sigurđsson Siglufirđi 1765 1677
Örn Ţórarinsson, Fljótum 1865
Ţorleifur Ingvarsson, Húnav.s. 1745
Sigurđur Ćgisson Siglufirđi 1698
Hörđur Ingimarsson, Sauđárkróki 1602
Guđmundur Gunnarsson, Sauđárkróki 1494
Birkir Már Magnússon Sauđárkróki
Björn Björnsson, Húnav.s.
Spil og leikir | Breytt 17.4.2013 kl. 17:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2013 | 20:30
Skákţing Norđlendinga - uppfćrt
Skákţing Norđlendinga Afmćlismót Haraldar Hermannssonar opinn flokkur
Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Sauđárkróki helgina 19-21. apríl n.k. Samkvćmt venju verđa tefldar 7 umferđir. Fjórar atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma á föstudagskvöldi. Tvćr umferđir međ umhugsunartímanum 90 mín + 30 sek á leik og lokaumferđin á sunnudegi međ sama umhugunartíma. Á lokinni 7. umferđ á sunnudeginum verđur haldiđ Hrađskákmót Norđlendinga. Kappskákirnar verđa reiknađar til alţjóđlegra stiga.
Allir skákmenn eru velkomnir á Skákţing Norđlendinga, en einungis ţeir sem eru međ lögheimili á Norđurlandi geta öđlast nafnbótina Skákmeistari Norđlendinga. Heildar verđlaunafé á mótinu verđur a.m.k. 160.000 krónur, en fjöldi ţátttakenda hefur áhrif á verđlaunafé. Fyrstu verđlaun eru áćtluđ 65.000 krónur, önnur verđlaun 35.000 og ţriđju verđlaun 25.000. Einnig verđa veitt peningaverđlaun fyrir ţá sem hafa undir 2000 íslensk Elo stig 20.000 krónur og ţá sem hafa undir 1800 íslensk Elo Stig 20.000 krónur. Keppendur geta ađeins unniđ til aukaverđlauna í einum flokki.
Hótel Tindastóll, Gistiheimiliđ Mikligarđur og Gistiheimiliđ Sólarborg gefa ţátttakendum í mótinu 10% afslátt af gistingu. Til viđmiđunar er verđ fyrir gistingu međ morgunverđi um 16.000 krónur á mann í gistiheimilunum og er ţá miđađ viđ tvo í herbergi í tvćr nćtur. Nánari upplýsingar um tilbođiđ verđa sendar í tölvupósti til áhugasamra.
Mótsgjöld eru kr. 2000 en ekkert kostar ađ taka ţátt í hrađskákmótinu. Innifaliđ í verđi er kaffi og međlćti á stundum.
Skráning fer fram í netfanginu: unnar.ingvarsson@gmail.com og er ţar hćgt ađ fá nánari upplýsingar um framkvćmd mótsins.
Teflt verđur í Safnahúsi Skagfirđinga. Nánari upplýsingar um tímasetningu umferđa, ţátttakendur o.fl. verđa birtar fljótlega hér á heimasíđunni.
Mótsstjóri verđur Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands.
Ađ ţessu sinni verđur mótiđ afmćlismót Haraldur Hermannssonar, en hann verđur 90 ára ţegar mótiđ stendur yfir. Haraldur hefur um langt skeiđ veriđ í fararbroddi skákmanna á Norđurlandi og um langt skeiđ haldiđ úti skákstarfi í Skagafirđi. Haraldur teflir enn ţrátt fyrir háan aldur og hefur haldiđ merkilegum skákstyrk ţrátt fyrir aldurinn.
Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ frá árinu 1935, en ţá sigrađi Sauđkrćkingurinn Sveinn Ţorvaldsson. Ţingiđ hefur um langt skeiđ veriđ vel sótt af norđlenskum skákmönnum sem gestum ţeirra.
Á Sauđárkróki búa um 2600 manns og er stađurinn miđstöđ verslunar og ţjónustu í Skagafirđi. Á stađnum eru ţrír skemmtistađir, sem verđa ađ venju međ dagskrá ţessa helgi ţegar Skagfirđingar eru ađ undirbúa Sćluviku Skagfirđinga sem fram fer í lok apríl.
Spil og leikir | Breytt 16.4.2013 kl. 11:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2013 | 23:34
Áfram í ţriđju deild!
2.3.2013 | 15:55
Spenna í Íslandsmótinu
28.2.2013 | 23:02
Íslandsmót skákfélaga um helgina
Nú um helgina fer fram síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga, en Skákfélag Sauđárkróks er í botnbaráttunni í ţriđju deild.
Eftirtaldir tefla fyrir félagiđ í síđari umferđinni.
Jón Arnljótsson
Unnar Ingvarsson
Birgir Örn Steingrímsson
Guđmundur Gunnarsson
Ţór Hjaltalín
Davíđ Örn Ţorsteinsson
Birkir Már Magnússon.
29.1.2013 | 23:38
Unnar og Jón efstir á Atskákmóti Sauđárkróks
Alls tóku 8 ţátt í mótinu sem háđ var í tilefni afmćlis Friđriks Ólafssonar stórmeistara.
26.1.2013 | 19:26