Atskákmót Sauđárkróks hefst á laugardaginn

Í tilefni af íslenska skákdeginum verđur Atskákmót Sauđárkróks haldiđ laugardaginn 26. janúar. Teflt verđur í Safnahúsinu á Sauđárkróki og hefst mótiđ klukkan 13:00. Umhugsunartími er 25 mínútur pr mann á skák. Teflt verđur til klukkan 18:00 á laugardaginn og fer eftir ţátttöku hvort mótinu verđur lokiđ síđar. Skráning á stađnum.

Stjórnin


Sunnudagssigur

Sigur vannst í síđustu umferđ fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Liđsmenn Skákfélags Sauđárkróks fengu 5 vinninga gegn 1 vinningi D sveitar Gođans-Máta.
Félagiđ er ţví í neđri hluta deildarinnar og ţarf ađ taka sig á til ađ halda sćti sínu í 3ju deild. Davíđ Örn Ţorsteinsson stóđ sig best ţeirra sem kepptu nú um helgina, fékk 3 vinninga af 4 mögulegum. Unnar Ingvarsson, Birgir Örn Steingrímsson og Ţór Hjaltalín fengu tvo vinninga af fjórum mögulegum, en ađrir minna.
Hćgt er ađ sjá heildarstöđuna í mótinu á síđunni
http://chess-results.com/tnr82364.aspx?art=0&lan=1&flag=30

Tvö töp á laugardegi

Ekki gekk vel á öđrum degi Íslandsmóts Skákfélaga, en í dag voru tefldar tvćr umferđir. Í ţeirri fyrri náđist ađeins einn vinningur gegn sterku A liđi Vinjar, en Davíđ Örn Ţorsteinsson sigrađi á 6 borđi. Í ţriđju umferđ mćttum viđ C liđi Gođans-Mátar. Ţar voru okkur verulega mislagđar hendur og umferđin tapađist 1 1/2 - 3 1/2. Davíđ Örn sigrađi sinn andstćđing, nú á fimmta borđi og Ţór Hjaltalín gerđi jafntefli. Fyrirfram var búist viđ jafnri viđureign, enda liđin áţekk ađ styrkleika, en ţetta var einfaldlega ekki okkar dagur. Betri stöđur snerust eins og strá í vindi og ţví fór sem fór. Ţađ er ţví mjög mikilvćgt ađ ná hagstćđum úrslitum á morgun, en ţá mćtir liđ félagins D sveit Gođans-Mátar.

Naumt tap fyrir KR í fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga

Fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga, sem fer fram í Reykjavík nú um helgina, er lokiđ og ljóst ađ hún tapađist međ 2 1/2 vinningi gegn 3 1/2. Sveit KR er mjög sterk og státar m.a. ađ dönskum fidemeistara á fyrsta borđi og fyrrum Íslandsmeistara Gunnari Kr. Gunnarssyni á öđru. Fyrirfram var ţví búist viđ erfiđum degi hjá okkar mönnum. Okkar menn stóđu sig hins vegar vel og voru í raun óheppnir ađ ná ekki ađ landa jafntefli í viđureigninni.
Ţeir Unnar Ingvarsson og Birgir Örn Steingrímsson sigruđu í sínum skákum á öđru og ţriđja borđi. Ţór Hjaltalín gerđi jafntefli á fimmta borđi, en Jón Arnljótsson, sem telfdi á fyrsta borđi, Hörđur Ingimarsson á fjórđa borđi og Davíđ Örn Ţorsteinsson á sjötta borđi töpuđu. Í fyrramáliđ mćtir sveitin liđi A liđi Vinjar, en ţeir hafa á ađ skipa sterku liđi.

Skákćfingar hafnar ađ nýju

Skákćfingar Skákfélags Sauđárkróks eru hafnar. Teflt verđur í Safnahúsinu á Sauđárkróki á ţriđjudagskvöldum í vetur og hefjast ćfingarnar kl. 20:00.

Undirbúningur félagsins fyrir Íslandsmót skákfélaga er hafinn, en félagiđ sendir liđ í 3ju deild. Áhugasömum er bent á ađ mćta á ćfingar á ţriđjudögum. Einn nýr félagi hefur gengiđ til liđs viđ félagiđ og er ţađ Birgir Örn Steingrímsson, sem hefur 1650 elostig.


Jón tapađi í síđustu umferđ

Jón tapađi í síđustu umferđ Reykjavíkurskákmótsins fyrir Christinu Andersson og endađi međ 4 vinninga af 9 mögulegum. Árangur Jóns samsvarađi 2000 ELO stigum.

Jón í góđum málum á Reykjavík open

Í nćstsíđustu umferđ Reykavíkurskákmótsins sigrađi Jón Arnljótsson norska skákmanninn Halvor Haga (ELO 2032). Jón er ţar međ kominn međ 4 vinninga af 8 mögulegum. Í síđustu umferđ teflir Jón viđ sćnsku skákkonuna Christin Andersson  (ELO 2102), en hún er alţjóđlegur skákmeistari kvenna. Árangur Jóns á mótinu samsvarar 2036 elostigum.

Reykjavík open

Jón Arnljótsson stendur í ströngu í Reykjavik open. Eftir sigur gegn Vigni Vatnari Stefánssyni, tapađi hann í gćr fyrir Jóhanni Ragnarsyni (ELO 2082). Í dag voru tefldar tvćr umferđir. Í ţeirri fyrri gerđi Jón jafntefli viđ Vijay Bharat frá Indlandi (ELO 1941) en sigrađi í ţeirri seinni Hans Richard Thjomoe (ELO 1926)frá Noregi. Jón er ţví međ 3 vinninga af 7 mögulegum. Á morgun, í nćstsíđustu umferđ, teflir Jón viđ norska skákmanninn Halvor Haga (ELO 2032)

Tap í annari og ţriđju umferđ

Eftir frábćran reykjavik_open_day_3_dsc_0036árangur í fyrstu umferđ Reykjavíkurmótsins tapađi Jón Arnljótsson fyrir bandarískum stórmeistara í annari umferđ og fyrir skákmanni frá Singapore í ţriđju umferđ. Í fjórđu umferđ, sem fer fram á morgun teflir Jón viđ sterkasta skákmann landsins í barnaflokki, Vigni Vatnar Stefánsson, en hann hefur vakiđ mikla athygli fyrir mikla skákhćfileika, ţrátt fyrir ungan aldur.

Jón Arnljótsson teflir á Opna Reykjavíkurmótinu

Reykjavíkurmótiđ í skák er stćrsti skákviđburđur hvers árs á Íslandi. Nú tefla um 200 keppendur á mótinu ţar á međal fjölmargir erlendir skákmeistarar. Langt er síđan félagi í Skákfélagi Sauđárkróks keppti í ţessu móti og var ţví sérstaklega ánćgjulegt ađ Jón skyldi ákveđa ađ taka sér frí frá búskapnum og tefla í mótinu.

Ţegar ţetta er skrifađ er fyrstu umferđ lokiđ og má međ henni segja ađ Jón hafi sannađ ađ hann eigi fullt erindi í keppni sem ţessa, en í fyrstu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Lenku Ptacnikovu alţjóđlegan stórmeistara kvenna. Hún státar af 2289 alţjóđlegum ELO stigum. Vonandi heldur Jón áfram á sömu braut en á morgun fćr Jón enn erfiđari andstćđing, eđa bandaríska stórmeistarann Maurice Ashley sem er međ heil 2452 ELO stig. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband