23.1.2013 | 08:26
Atskákmót Sauđárkróks hefst á laugardaginn
Í tilefni af íslenska skákdeginum verđur Atskákmót Sauđárkróks haldiđ laugardaginn 26. janúar. Teflt verđur í Safnahúsinu á Sauđárkróki og hefst mótiđ klukkan 13:00. Umhugsunartími er 25 mínútur pr mann á skák. Teflt verđur til klukkan 18:00 á laugardaginn og fer eftir ţátttöku hvort mótinu verđur lokiđ síđar. Skráning á stađnum.
Stjórnin
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2012 | 23:54
Sunnudagssigur
Félagiđ er ţví í neđri hluta deildarinnar og ţarf ađ taka sig á til ađ halda sćti sínu í 3ju deild. Davíđ Örn Ţorsteinsson stóđ sig best ţeirra sem kepptu nú um helgina, fékk 3 vinninga af 4 mögulegum. Unnar Ingvarsson, Birgir Örn Steingrímsson og Ţór Hjaltalín fengu tvo vinninga af fjórum mögulegum, en ađrir minna.
Hćgt er ađ sjá heildarstöđuna í mótinu á síđunni
http://chess-results.com/tnr82364.aspx?art=0&lan=1&flag=30
6.10.2012 | 23:38
Tvö töp á laugardegi
6.10.2012 | 01:25
Naumt tap fyrir KR í fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga
Ţeir Unnar Ingvarsson og Birgir Örn Steingrímsson sigruđu í sínum skákum á öđru og ţriđja borđi. Ţór Hjaltalín gerđi jafntefli á fimmta borđi, en Jón Arnljótsson, sem telfdi á fyrsta borđi, Hörđur Ingimarsson á fjórđa borđi og Davíđ Örn Ţorsteinsson á sjötta borđi töpuđu. Í fyrramáliđ mćtir sveitin liđi A liđi Vinjar, en ţeir hafa á ađ skipa sterku liđi.
13.9.2012 | 11:49
Skákćfingar hafnar ađ nýju
Skákćfingar Skákfélags Sauđárkróks eru hafnar. Teflt verđur í Safnahúsinu á Sauđárkróki á ţriđjudagskvöldum í vetur og hefjast ćfingarnar kl. 20:00.
Undirbúningur félagsins fyrir Íslandsmót skákfélaga er hafinn, en félagiđ sendir liđ í 3ju deild. Áhugasömum er bent á ađ mćta á ćfingar á ţriđjudögum. Einn nýr félagi hefur gengiđ til liđs viđ félagiđ og er ţađ Birgir Örn Steingrímsson, sem hefur 1650 elostig.
14.3.2012 | 08:38
Jón tapađi í síđustu umferđ
13.3.2012 | 10:53
Jón í góđum málum á Reykjavík open
11.3.2012 | 22:05
Reykjavík open
8.3.2012 | 23:10
Tap í annari og ţriđju umferđ
7.3.2012 | 00:34
Jón Arnljótsson teflir á Opna Reykjavíkurmótinu
Reykjavíkurmótiđ í skák er stćrsti skákviđburđur hvers árs á Íslandi. Nú tefla um 200 keppendur á mótinu ţar á međal fjölmargir erlendir skákmeistarar. Langt er síđan félagi í Skákfélagi Sauđárkróks keppti í ţessu móti og var ţví sérstaklega ánćgjulegt ađ Jón skyldi ákveđa ađ taka sér frí frá búskapnum og tefla í mótinu.
Ţegar ţetta er skrifađ er fyrstu umferđ lokiđ og má međ henni segja ađ Jón hafi sannađ ađ hann eigi fullt erindi í keppni sem ţessa, en í fyrstu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Lenku Ptacnikovu alţjóđlegan stórmeistara kvenna. Hún státar af 2289 alţjóđlegum ELO stigum. Vonandi heldur Jón áfram á sömu braut en á morgun fćr Jón enn erfiđari andstćđing, eđa bandaríska stórmeistarann Maurice Ashley sem er međ heil 2452 ELO stig.