10.4.2014 | 10:13
Hákon Ingi sigrar á skólamóti Árskóla
Hákon Ingi Rafnsson í 7. bekk Árskóla á Sauđárkróki sigrađi á skólamótinu sem fram fór í gćr. Hákon sigrađi alla andstćđinga sína og hlaut 5 vinninga. Sigurđur Ingi Hjartarsson varđ annar međ 3 1/2 vinning og Magnús Hólm Freysson varđ í ţriđja sćti međ 3 vinninga.
Ţeir Hákon og Sigurđur unnu sér ţar međ rétt til ađ tefla á nćsta stigi á leiđ til Íslandsmóts grunnskóla í skák, sem fram fer í byrjun maí.
14.3.2014 | 10:56
Skákćfingu aflýst
Í 6. umferđ Íslandsmóts Skákfélaga kepptu Sauđkrćkingar viđ liđ Austfirđinga, en ţessi liđ hafa marga hildi háđ á síđustu árum og hafa viđureignirnar alltaf veriđ skemmtilegar. Austfirđingar hafa góđu liđi á ađ skipa en ţađ sama háir ţeim og okkur ađ ţeir tefla einfaldlega allt of fáar alvöru skákir á ári hverju. Ţessi viđureign var ekki ólík hinum fyrri ađ hart var barist en niđurstađan 4-2 sigur Austfirđinga. Jón og Unnar gerđu jafntefli á tveimur efstu borđunum og Árni Ţór sigrađi á 4. borđi en hinar skákirnar töpuđust.
Í 7. umferđ var keppt gegn sterku b liđi Skákfélags Íslands. Jón sigrađi örugglega á fyrsta borđi. Á öđru borđi varđ Unnar ađ bíta í ţađ súra epli ađ gera jafntefli ţó hann vćri međ peđ og biskup en andstćđingurinn kónginn einan eftir. Biskupinn var hins vegar af vitlausum lit og peđiđ á jađri borđsins og ţví ekkert hćgt ađ gera. Ţorleifur gerđi jafntefli á ţriđja borđi en ţeir brćđur Árni Ţór og Davíđ Örn sigruđu báđir. Birkir Már varđ síđan féll síđan fyrir svokölluđum Vodafone gambít, en ef farsími manns hringir međan á skák stendur ber ađ gefa skákina. Engu ađ síđur góđur 4-2 sigur.
Sigurinn gegn skákfélaginu međ stóra nafniđ dugđi ţó skammt og liđiđ féll í 4. deild. Bestum árangri í seinni hluta mótsins náđi Árni Ţór sem sigrađi í öllum ţrem skákunum. Jón fékk 1 1/2 af 3 á fyrsta borđi, Unnar og Davíđ hlutu 1 vinning af 2 mögulegum og Ţorleifur 1 af 3 mögulegum. Ađrir hlutu ekki vinninga ađ ţessu sinni.
Viđ blasir ţví skemmtileg barátta viđ ađ vinna aftur sćtiđ í 3ju deild ađ ári.
Spil og leikir | Breytt 4.3.2014 kl. 14:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2014 | 09:30
KRingar erfiđir
Í fimmtu umferđ Íslandsmóts skákfélaga var att kappi viđ b liđ KR. Sigur var nauđsynlegur ef takast ćtti ađ halda sćti liđsins í 3ju deild og allt benti til ţess ađ öruggur sigur myndi vinnast. Liđsstjóri var farinn ađ gćla viđ úrslitin 4-2 um tíma. En á örskotsstundu léku Jón á efsta borđinu og Birkir á ţví neđsta skákum sínum niđur í tap og niđurstađan 2 1/2 vinningur Sauđkrćkinga á móti 3 1/2 vinningi KRinga.
Jón tapađi á fysta borđi. Unnar sigrađi á öđru borđi ţar sem andstćđingurinn mćtti ekki til leiks. Ţorleifur gerđi jafntefli á ţriđja borđi. Árni Ţór sigrađi á ţví fjórđa í góđri skák. Ţór tapađi á 5 borđi og Birkir á ţví sjötta einnig.
Í nćstu umferđ mćtir félagiđ liđi Skáksambands Austfirđinga.
26.2.2014 | 08:58
Jakob Sćvar sigurvegari
Jakob Sćvar Sigurđsson frá Siglufirđi og Birkir Már Magnússon gerđu jafntefli í uppgjöri efstu manna í lokaumferđ Meistaramóts Skákfélags Sauđárkróks sem fram fór í gćrkvöldi. Skákin var spennandi og lauk ekki fyrr en vel eftir miđnćttiđ. Jón Arnljótsson sigrađi Ţór Hjaltalín, Unnar Ingvarsson sigrađi Hörđ Ingimarsson og Guđmundur Gunnarsson sigrađi Einar Örn Hreinsson.
Jakob Sćvar fékk ţví 4 vinninga af 5 mögulegum og varđ einn í efsta sćti. Birkir Már og Jón Arnljótsson urđu jafnir í 2-3 sćti međ 3 1/2 vinning. Birkir var hćrri á stigum og ţví efstur heimamanna á mótinu. Ţeir Guđmundur Gunnarsson og Unnar Ingvarsson urđu í 3-4 sćti međ 3 vinninga, en 9 keppendur tóku ţátt í mótinu.
Tilgangur mótsins var ekki síst ađ ćfa menn fyrir Íslandsmót skákfélaga sem fer fram nćstu helgi en ţar keppir Skákfélag Sauđárkróks í ţriđju deild.
19.2.2014 | 08:21
Jakob enn ósigrađur
Ţeir Jakob Sćvar Sigurđsson og Hörđur Ingimarsson gerđu jafntefli í 4. umferđ Meistaramóts Skákfélags Sauđárkróks sem fram fór í gćrkvöldi í milkilli baráttuskák. Ţór Hjaltalín sigrađi Einar Örn Hreinsson, Birkir Már Magnússon sigrađi Guđmund Gunnarsson og loks sigrađi Jón Arnljótsson Sigurđ Ćgisson.
Ađ lokinni 4 umferđ er Jakob efstur međ 3 1/2 vinning. Birkir Már Magnússon er međ 3 en Jón Arnljótsson og Hörđur Ingimarsson međ 2 1/2 vinning. Flestir hinna hafa 2 vinninga.
Í lokaumferđinni mćtast Jakob Sćvar og Birkir Már í hreinni úrslitaskák um sigur í mótinu. Jón Arnljótsson mćtir Ţór Hjaltalín, Unnar Ingvarsson mćtir Herđi Ingimarssyni og ţeir Einar Örn Hreinsson og Guđmundur Gunnarsson leiđa saman hesta sína.
Úrslit og stöđu má nálgast á chess-results.
12.2.2014 | 20:52
Jakob Sćvar einn efstur á Skákţingi Skákfélags Sauđárkróks
Siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson er einn efstur á skáţinginu ađ lokinni ţriđju umferđ. Hann sigrađi Guđmund Gunnarsson og er ţví međ fullt hús. Í öđru til fjórđa sćti koma Guđmundur, Hörđur Ingimarsson sem sigrađi Sigurđ Ćgisson í mikili sóknarskák og Birkir Már Magnússon, sem sigrađi Einar Örn Hreinsson.
Úrslit og röđun nćstu umferđar má sjá á chess-results.
10.2.2014 | 19:21
Ţriđja umferđ Skákţings Skákfélags Sauđárkróks á morgun
Í ţriđju umferđ mćtast tveir efstu menna Jakob Sigurđsson og Guđmundur Gunnarsson, Sigurđur Ćgisson og Hörđur Ingimarsson, Birkir Már Magnússon og Einar Örn Hreinsson og Ţór Hjaltalín og Unnar Ingvarsson. Jón Arnljótsson situr hjá.
Athygli er vakin á breytingu á mótaáćtlun ţar sem ţessi umferđ kemur í stađ almennrar skákćfingar.
Fylgjast má međ gangi mótsins á síđunni chess results.
5.2.2014 | 10:06
Jakob og Guđmundur efstir eftir tvćr umferđir
Önnur umferđ meistaramóts Skákfélags Sauđárkróks fór fram í gćrkvöldi. Tveir keppenda nýttu sér rétt til ađ sitja yfir, ţannig ađ einungis var teflt á ţremur borđum. Siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson hélt áfram sigurgöngu sinni og var Einar Örn Hreinsson örugglega. Guđmundur Gunnarsson sigrađi Hörđ Ingimarsson í skák sem skipti algjörlega um eigendur undir lokin. Loks gerđu Unnar Ingvarsson og Jón Arnljótsson jafntefli í langri og erfiđri skák.
Ţeir Guđmundur og Jakob eru efstir međ 2 vinninga. Sigurđur Ćgisson er ţriđji međ 1 1/2 vinning.
Nćsta umferđ verđur tefld nćsta ţriđjudagskvöld
29.1.2014 | 08:48
Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks hafiđ
Fyrsta umferđ meistaramóts Skákfélags Sauđárkróks fór fram í gćrkvöldi. Alls eru 9 skákmenn skráđir til leiks, ţar af 2 fulltrúar Siglfirđinga, ţeir Sigurđur Ćgisson og Jakob Sćvar Sigurđsson, sem fer mikinn í skákmótum Norđanlands nú um stundir.
Ţađ hefur lengi háđ skákmönnum á landsbyggđinni hversu fáar kappskákir ţeir tefla á ári. Algengasta talan er 7, ţ.e. ţćr skákir sem tefldar eru á Íslandsmóti Skákfélaga. Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks í kappskákum hefur ekki veriđ haldiđ um áratuga skeiđ. Eins og gefur ađ skilja ţá er lítiđ ađ marka skákstig manna sem tefla svo lítiđ, og úrslitin úr fyrstu umferđinni bera međ sér ađ mótiđ verđi mjög jafnt. Hart var barist í fyrstu umferđinni og komiđ vel framyfir miđnćtti ţegar flestir stóđu upp frá tafli.
Í fyrstu umferđ sigrađi Hörđur Ingimarsson, Jón Arnljótsson. Guđmundur Gunnarsson sigrađi Unnar Ingvarsson. Jakob Sćvar Sigurđsson sigrađi Ţór Hjaltalín og Sigurđur Ćgisson sigrađi Birki Má Magnússon. Einar Örn Hreinsson sat hjá í fyrstu umferđ.
Önnur umferđ verđur tefld ađ viku liđinni