15.1.2015 | 16:01
Jón Arnljótsson atskákmeistari 2015
Átta skákmenn skráđu sig til leiks í atskákmeistaramót Skákfélags Sauđárkróks 2015. Mótiđ varđ ţví 7 umferđir og fór fyrri hlutinn fram ţann 7. janúar (umf. 1-3), en síđari hlutinn fór fram í gćr, ţann 14. janúar (umf. 4-7). Sigurganga Jóns Arnljótssonar virtist óstöđvandi og var hann búinn ađ leggja alla sína andstćđinga fyrir lokaumferđina, en ţá tefldi hann viđ Ţór Hjaltalín. Eftir ćsispennandi endatafl og tímahrak ákváđu ţeir ađ skipta međ sér jöfnum hlut og endađi Jón međ 6˝ vinning. Birkir Már Magnússon tefldi af miklu öryggi og tapađi ađeins fyrir Jóni og náđi öđru sćti međ 6 vinninga. Ţór Hjaltalín varđ svo ţriđji međ 5˝ vinning. Ţađ setti nokkurt strik í reikninginn ađ tveir skákmenn forfölluđust í síđari hlutanum. Nćstu tveir miđvikudagar verđa hefđbundnir ćfingadagar ţar sem tefldar verđa 15.mín. skákir.
6.1.2015 | 15:38
Gleđilegt nýtt ár!
Skákfélag Sauđárkróks óskar félögum sínum, velunnurum og skákvinum nćr og fjćr gleđilegs nýs árs og ţakkar góđar stundir á liđnum árum. Starfiđ í haust hefur veriđ hefđbundiđ og undantekningalítiđ fariđ eftir ćfinga- og mótaáćtluninni sem kynnt var í upphafi vetrar. Skákfélagiđ hefur notiđ velvilja Sauđárkrókskirkju og fengiđ inni í safnađarheimilinu fyrir starfsemina á miđvikudagskvöldum. Óhćtt er ađ segja ađ ţar fari afskaplega vel um mannskapinn og andinn góđur ţótt oft sé tekist hressilega á, á vígvelli skákborđsins. Á morgun, ţann 7. janúar, hefst atskákmót Sauđárkróks og eru tímamörk 25 mínútur á mann til ađ ljúka skákinni. Samkvćmt dagskránni er gert ráđ fyrir ţremur umferđum á kvöldi fyrir atskákirnar, nćstu ţrjá miđvikudaga, alls 9 umferđir. Ţađ verđur hins vegar ađ koma í ljós hvađ umferđirnar verđa í raun margar, en ţađ fer einfaldlega eftir fjölda ţáttakenda. Mćtum tímanlega og skráum okkur til leiks!
27.11.2014 | 20:36
Pálmi Sighvats hrađskákmeistari 2014
Hrađskákmeistaramót Skákfélags Sauđárkróks fór fram í gćr, 26. nóv. 2014. Sjö skákmenn mćttu til leiks, en "skotta" skipađi áttunda plássiđ. Tefld var tvöföld umferđ og var umhugsunartími 5 mínútur á skák. Eftir harđa baráttu stóđ Pálmi Sighvats uppi sem sigurvegari međ 11 vinninga af 14 mögulegum og er ţví nýkrýndur hrađskákmeistari 2014. Birkir Már Magnússon varđ í öđru sćti međ 10 vinninga en hann hafđi titil ađ verja frá ţví í fyrra. Baldvin Kristjánsson varđ ţriđji međ 9 vinninga.
Nćsta miđvikudag, 3. desember, verđur hefđbundin ćfing međ 15 mín. skákum. Tvćr síđustu ćfingarnar fyrir jól, (10. og 17. des.) verđa svo teknar undir Jólamótiđ, en ţar verđur umhugsunartími 15 mínútur.
Spil og leikir | Breytt 28.11.2014 kl. 10:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2014 | 09:08
Móta- og ćfingaáćtlun Skákfélags Sauđárkróks 2014-2015
2014
5. nóv. 15. mín skákir
12. nóv. 15. mín. skákir
19. nóv. 15. mín skákir
26. nóv. Meistaramót í hrađskák 2014 5. mín skákir
3. des. 15. mín, skákir
10. des. Jólamótiđ 15. mín skákir
17. des. Jólamótiđ frh. 15. mín skákir
2015
7. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 1-3) Meistaramót í atskák
14. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 4-6)
21. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr mann. (umf 7-9)
28. jan. 15. mín skákir
4. feb. Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks 1. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
11. feb. Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks 2. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
18. feb. Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks 3. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
25. feb. Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks 4. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
4. mars. Meistaramót Skákfélags Sauđárkróks 5. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
11. mars.15. mín skákir
18. mars. 15. mín skákir
20. mars 21. mars. Íslandsmót Skákfélaga.
Sýndur verđur mikill vilji til ađ hliđra til um skáktíma ef menn komast ekki t.d. vegna veikinda, vinnu, ófćrđar eđa annarra hluta vegna. Ef menn eru jafnir á móti ráđa SB stig úrslitum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.10.2014 | 20:49
Skákfélag Sauđárkróks í öđru sćti eftir fyrri hlutann
4.10.2014 | 22:09
Í fjórđa sćti eftir ţrjár umferđir
Liđ Skákfélags Sauđárkróks er sem stendur í 4. sćti af 16 liđum í fjórđu deild Íslandsmóts skákfélaga sem fer fram nú um helgina. Í fyrstu umferđ vannst sigur á A unglingaliđi Skákfélags Reykjavíkur 4 1/2 vinningar á móti 1 1/2. Jón, Pálmi, Ţór og Guđmundur sigruđu, Unnar gerđi jafntefli en Davíđ varđ ađ bíta í ţađ súra epli ađ tapa.
Í annari umferđ mćttum viđ liđi nágrannana úr Skákfélagi Siglufjarđar og var ţađ hörku viđureign sem hefđi getađ fariđ á hvern veginn. Ađ ţessu sinni sigruđu Siglfirđingar 3 1/2 - 2 1/2. Unnar og Guđmundur sigruđu. Ţór gerđi jafntelfi en Jón, Árni og Pálmi töpuđu.
Í ţriđju umferđ vannst síđan öruggur 5-1 sigur á ungri og efnilegri sveit Fjölnis í Grafarvogi. Jón tapađi á 1. borđi en ađrir sigruđu. Á morgun verđur att kappi viđ B sveit Vinaklúbbsins og er ţađ síđasta viđureignin í fyrri hluta Íslandsmótsins. í vor verđur síđari hlutinn tefldur og kemur ţá í ljós hvort liđinu tekst ađ endurheimta sćti sitt í ţriđju deild, en ţrjú liđ vinna sér rétt til ađ fara upp um deild
2.10.2014 | 15:15
Íslandsmót skákfélaga hefst um helgina
Ađ venju sendir Skákfélag Sauđárkróks sveit til ţátttöku á Íslandsmót skákfélaga. Liđiđ teflir í 4. deild og verđa tefldar alls sjö umferđir, fjórar ađ hausti en ţrjár ađ vori. Fyrri hluti keppninnar hefst núna um helgina í Rimaskóla í Reykjavík og verđa ţá tefldar fjórar umferđir. Ţeir sem skipa sveitina núna um helgina eru:
1. Jón Arnljótsson
2. Pálmi Sighvatsson
3. Unnar Ingvarsson
4. Árni Ţór Ţorsteinsson
5. Birgir Örn Steingrímsson
6. Ţór Hjaltalín
7. Davíđ Örn Ţorsteinsson
8. Guđmundur Gunnarsson
2.10.2014 | 15:00
Fréttir frá ađalfundi
Ađalfundur félagsins var haldinn í gćr, 1. október 2014. Kosiđ var í nýja stjórn, en hana skipa ţeir Ţór Hjaltalín, Guđmundur Gunnarsson og Jón Arnljótsson. Unnar Ingvarsson, sem veriđ hefur formađur félagsins til margra ára gekk úr stjórn, en hann flutti suđur núna í haust. Skákfélagiđ ţakkar Unnari frábćr störf fyrir félagiđ og góđar samverustundir á undanförnum árum. Ţrátt fyrir flutning mun Unnar áfram skipa sér í sveit međ Sauđkrćkingum á Íslandsmóti skákfélaga sem hefst núna um helgina. Stjórnin er tekin til starfa og verđur unniđ ađ gerđ móta- og ćfingaáćtlunar fyrir veturinn og verđur hún auglýst fljótlega.
14.9.2014 | 16:45
Vetrarstarfiđ er hafiđ
Athugiđ ađ skákćfingarnar hafa veriđ fluttar yfir í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju, Ađalgötu 1 og verđa framvegis á miđvikudögum og hefjast kl 20. Hvetjum alla skákáhugamenn til ađ mćta og taka ţátt í starfi Skákfélagsins.
Ađalfundur verđur haldinn miđvikudaginn 1. október og hefst hann kl 20, á undan skákćfingu.
Stjórnin
4.8.2014 | 14:18
Úrslit á Unglingalandsmóti UMFÍ á Sauđárkróki
Keppni í skák á Unglingalandsmóti UMFÍ á Sauđárkróki lauk í gćr. Alls voru 46 keppendur skráđir til leiks en nokkru fćrri mćttu til keppni í eldri flokki, ţ.e. keppendur 15-18 ára. Ţar voru ađeins 6 keppendur mćttir og tefldu allir viđ alla. Tefldar voru 6 umferđir eftir svissnesku kerfi í yngri flokknum, ţar sem 26 keppendur mćttu til leiks en í báđum flokkum höfđu keppendur 10 mínútna umhugsunartíma.
Öruggur sigurvegari í eldri flokki var Akureyringurinn Símon Ţórhallsson sem sigrađi alla sína andstćđinga. Í öđru sćti var Emil Draupnir Baldursson USAH međ 4 vinninga og Sigurđur Ingi Hjartarson UMSS ţriđji međ 3 vinninga. Ađrir keppendur voru Magnea Helga Guđmundsdóttir UMSE, Ţórarinn Ţórarinsson ÍH og Arnór Stefánsson ÍH.
Alls mćttu 27 keppendur í yngri flokk og var keppnin afar spennandi. Ađ loknum 6 umferđum var niđurstađan sú ađ fjórir keppendur voru eftir og jafnir međ 5 vinninga. Varđ ţví ađ grípa til stigaútreiknings til ađ skera úr um sigurvegara. Niđurstađan varđ sú ađ í fyrsta sćti varđ Sverrir Hákonarson UMSK (21,5 stig). Í öđru sćti Aron Birkir Guđmundsson HSK (18,5 stig) og í ţriđja sćti Heiđar Óli Guđmundsson HSK (17,5 stig). Brynjar Bjarkason varđ í fjórđa sćti (16,5 stig). Í 5-8. sćti urđu Hákon Ingi Rafnsson UMSS, Snćdís Birna Árnadóttir ÍBR, Emil Draupnir Baldursson USAH og Magnús Hólm Freysson UMSS en ţau fengu öll 4 vinninga. Í 9.-13. sćti urđu Halldór Jökull Ólafsson UMF Hrafnaflóka, Eiríkur Ţór Björnsson USAH, Benedikt Fadel Farak HSK, Eyţór Ingólfsson HSŢ og Anton Breki Viktorsson međ 3 ˝ vinning. Í 14.-16.sćti urđu Kristján Davíđ Björnsson HSŢ, Haraldur Árni Sigurđsson ÍH, Ţorvarđur Hjaltason ÍH međ 3 vinninga. Ađrir keppendur voru Helga Dís Magnúsdóttir UMSE, Sunna Ţórhallsdóttir Akureyri, Ţórunn Harpa Garđarsdóttir Fjölni, Bergţór Bjarkason ÍH, Haraldur Elís Gíslason ÍH, Óđinn Smári Albertsson UMSS, Arnar Steinn Hafsteinsson, Hrannar Snćr Magnússon UMSE, Kristinn Hugi Arnarson UMSK, Natalía Sól Jóhannsdóttir HSŢ og Jósavin Arason HSŢ.