15.11.2016 | 22:08
Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks 2016
Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks fer fram á morgun, miđvikudaginn 16. nóvember kl. 20, í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju. Til fundarins hefur áđur veriđ bođađ međ auglýstri dagskrá međ meira en tveggja vikna fyrirvara. Fundurinn fer fram fyrir hefđbundna ćfingu en atkvćđisrétt á fundinum hafa skráđir félagsmenn. Dagskrá ađalfundar er sem hér segir:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar lögđ fram
- Reikningar lagđir fram til samţykktar
- Lagabreytingar
- Ákvörđun félagsgjalds
- Kosning stjórnar
- Önnur mál
Ţór Hjaltalín,
formađur Skákfélags Sauđárkróks.
3.11.2016 | 09:15
Jón Arnljótsson er skákmeistari Skagafjarđar 2016
Lokaumferđ Skákţings Skagafjarđar 2016 Landsbankamótsins var háđ í gćr. Sigurganga Jóns Arnljótssonar virtist óstöđvandi, en fyrir lokaumferđina var hann búinn ađ leggja alla sína andstćđinga og í raun búinn ađ tryggja sér sigur á mótinu og hinn virđulega titil Skákmeistari Skagafjarđar 2016. Jón tefldi viđ Ţór Hjaltalín í lokaumferđinni og eftir mikla bráttuskák ákváđu ţeir ađ skipta međ sér jöfnum hlut og endađi Jón međ 5˝ vinning úr 6 skákum. Knútur Finnbogason sótti mótiđ alla leiđ frá Siglufirđi og tefldi af miklu öryggi. Eftir tap gegn Jóni í fyrstu umferđ fóru hlutirnir ađ ganga og lagđi hann alla sína andstćđinga eftir ţađ. Hlaut hann 5 vinninga og annađ sćtiđ á mótinu. Ţór Hjaltalín tók svo ţriđja sćtiđ međ 3˝ vinning. Mótsstjórn vill ţakka keppendum fyrir skemmtilegt mót og drengilega keppni. Einnig viljum viđ fćra Gunnari Björnssyni, forseta vorum bestu ţakkir fyrir hjálp og stuđning og sömuleiđis Landsbanka Íslands fyrir góđan stuđning viđ mótiđ og skáklíf í Skagafirđi. Nánar um úrslit á mótinu má sjá á vefslóđinni: http://chess-results.com/tnr242637.aspx?lan=1&wi=821&turdet=YES
27.10.2016 | 15:12
Jón Arnljótsson tekur forystuna
Fimmta umferđ Skákţings Skagafjarđar 2016 Landsbankamótsins fór fram í gćr. Fram ađ ţessu hefur Jón lagt alla sína andstćđinga og er međ 4 vinninga (og eina hjásetu) eftir fimm umferđir og trónir einn í efsta sćti. Knútur Finnbogason hefur veriđ á mikilli siglingu eftir tap í fyrstu umferđ gegn Jóni. Lagđi lann Pálma Sighvats í gćr og Ţór Hjaltalín ţar áđur. Hann er nú í öđru sćti međ ţrjá vinninga. Í ţriđja sćti, einnig međ ţrjá vinninga, er Ţór Hjaltalín. Tvćr umferđir eru nú eftir og má sjá paranir og úrslit á vefslóđinni: http://chess-results.com/tnr242637.aspx?lan=1&wi=821&turdet=YES
13.10.2016 | 11:58
Skákţing Skagafjarđar Landsbankamótiđ
Fyrsta umferđ Skákţings Skagafjarđar var tefld í gćr, 12. október. Fyrir umferđina var ljóst ađ keppendur yrđu 7 talsins og hafđi ţá fćkkađ um einn. Voru menn sammála um ađ ţađ vćri heldur fámennt fyrir 5 umferđa mót međ svissnesku kerfi. Ţađ var ţví ákveđiđ á stađnum ađ breyta mótinu í 7 umferđa round robin mót, ţar sem allir tefla viđ alla. Ţađ ţýđir ađ hver keppandi teflir 6 skákir og situr hjá eina umferđ. Í fyrstu umferđ hafđi Ţór Hjaltalín hvítt gegn Herđi Ingimarssyni. Upp kom nokkuđ flókin stađa og tókst Ţór ađ hafa betur ađ lokum. Knútur Finnbogason var mćttur til leiks alla leiđ frá Siglufirđi og stýrđi hvítu mönnunum gegn Jóni Arnljótssyni, en varđ ađ játa sig sigrađan eftir 34 leiki. Lengsta skák kvöldsins var milli Péturs Bjarnasonar, sem hafđi hvítt, gegn Einari Erni Hreinssyni, en Einar varđ mát í 74. leik. Pálmi Sighvatsson sat hjá í fyrstu umferđ. Úrslit, paranir og dagskrá mótsins má sjá á vefslóđinni: http://chess-results.com/tnr242637.aspx?lan=1&wi=821&turdet=YES
11.10.2016 | 12:01
Skákţing Skagafjarđar 2016 Landsbankamótiđ, hefst á morgun
Fyrsta umferđ Skákţings Skagafjarđar 2016 Landsbankamótsins hefst á morgun, miđvikudag 12. október kl. 20 og fer fram í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju. Ţegar ţetta er skrifađ hafa 8 skákmenn skráđ sig til keppni og er enn tćkifćri til ađ vera međ, en skráningu lýkur 15 mínútum áđur en taflmennskan hefst. Til mikils er ađ vinna, en sigurvegarinn hlýtur sćmdarheitiđ Skákmeistari Skagafjarđar 2016. Ţegar skráđa keppendur má sjá á vefslóđinni: http://chess-results.com/tnr242637.aspx?lan=1&wi=821&turdet=YES
10.10.2016 | 19:53
Skákţing Skagafjarđar 2016 - Landsbankamótiđ
Skákţing Skagafjarđar Landsbankamótiđ, hefst miđvikudaginn 12. október klukkan 20. Teflt verđur í Safnađarheimili Sauđárkrókskirkju, Ađalgötu 1 á Sauđárkróki. Tefldar verđa 5 umferđir samkvćmt svissnesku kerfi* og er dagkráin eftirfarandi:
- umf. miđvikudagur 12. október kl. 20
- umf. laugardagur 15. október kl 14:30
- umf. miđvikudag 19. október kl 20
- umf. laugardag 22. október kl. 10
- umf. miđvikudag 26. október kl. 20
Öllum er heimil ţáttaka í mótinu og hlýtur sigurvegarinn sćmdarheitiđ Skákmeistari Skagafjarđar 2016.**
Heimilt verđur ađ sitja hjá eina umferđ (ađ undanskilinni síđustu umferđ) og taka ˝ vinning fyrir ţađ. Ósk um yfirsetu ţarf ađ berast mótsstjórn í síđasta lagi viđ upphaf umferđarinnar á undan.
Umhugsunartími verđur 90 mín á skákina auk ţess sem 30 sek bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90 mín + 30 sek á leik). Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga. Skráning er á netfangiđ thor@minjastofnun.is og á skákstađ eigi síđar en 15 mín fyrir upphaf fyrstu umferđar.
* Mótsstjórn áskilur sér rétt til ţess ađ gera breytingar á auglýstu fyrirkomulagi ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Endanlegt fyrirkomulag verđur tilkynnt keppendum fyrir upphaf fyrstu umferđar.
** Skákmeistari Skagafjarđar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur í Skagafirđi og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Sauđárkróks eđa Skákfélagi Siglufjarđar.
2.10.2016 | 21:11
Góđur árangur í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga
Skákfélag Sauđárkróks er í öđru sćti í fjórđu deild Íslandsmóts skákfélaga, en fyrstu fjórar umferđir mótsins voru telfdar um helgina. Hvert liđ var skipađ sex leikmönnum í senn og liđsmenn Skákfélags Sauđárkróks fengu 20 vinninga af 24 mögulegum. Átta menn skiptu međ sér skákunum ađ ţessu sinni:
1. Borđ. Jón Arnljótsson 3 af 4 vinningum
2. Borđ. Birgir Steingrímsson 3 af 4 vinningum
3. Borđ Pálmi Sighvats 3 1/2 af 4 vinningum
4. Borđ. Unnar Ingvarsson 4 af 4 vinningum
5. Borđ. Árni Ţór Ţorsteinsson 2 1/2 af 3 vinningum
5-6. Borđ. Hörđur Ingimarsson 2 af 2 vinningum
6. Borđ. Baldvin Kristjánsson 1 af 2 vinningum
6. Borđ. Magnús Björnsson 1 af 1 vinningi.
Í fyrstu umferđ öttu okkar menn kappi viđ B sveit unglinga í Taflfélagi Reykjavíkur og vannst sú viđureign 6-0. Í annari umferđ D sveit Fjölnis og vannst sú viđureign einnig 6-0. Ţá var röđin komin ađ Vestmannaeyingum og eftir mikinn barning og undarlegan viđsnúning í ýmsum skákum lyktađi viđureigninni međ jafntefli 3-3. Í lokaumferđinni var tefld viđ A sveit unglinga í Taflfélagi Reykjavíkur og vannst sú viđureign 5-1.
Alls komast ţrjú liđ upp um deild en ţađ verđur ekki ljóst hvort liđ Skákfélags Sauđárkróks verđur eitt ţeirra fyrr en í marsmánuđi, ţví ţá er síđari hluti Íslandsmótsins tefldur.
11.9.2016 | 19:59
Vetrarstarfiđ 2016-2017 er hafiđ
Vetrarstarf Skákfélags Sauđárkróks hófst miđvikudaginn 31. ágúst síđastliđinn, en ćfingar verđa, líkt og síđasta vetur, í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju á miđvikudögum kl. 20 og eru allir velkomnir, konur og karlar, ungir og gamlir og byrjendur jafnt sem lengra komnir. Framundan er fyrri hluti íslandsmóts skákfélaga sem mun fara fram í Rimaskóla í Reykjavík helgina 30. september 2. október og verđa tefldar fjórar umferđir í ţessari lotu. Ađ venju munu Sauđkrćkingar senda sveit til keppninnar, en liđiđ er núna í 4. deild. Sagđar verđa fréttir af gengi liđsins hér á síđunni. Búiđ er ađ setja saman ćfinga- og mótaáćtlun fyrir veturinn og er hún eftirfarandi.
Ćfinga- og mótaáćtlun veturinn 2016-2017
2016
31. ágúst. Ćfing
7. sept. Ćfing
14. sept. Ćfing
21. sept. Ćfing
28. sept. Ćfing
30. sept. 2. okt. Íslandsmót skákfélaga, Rimaskóla í Rv.
5. okt. Ćfing
12. okt. Skákţing Skagafjarđar 1. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
15. okt. (lau) Skákţing Skagafjarđar 2. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
19. okt. Skákţing Skagafjarđar 3. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
22. okt. (lau) Skákţing Skagafjarđar 4. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
26. okt. Skákţing Skagafjarđar 5. umf. 90 mín + 30 sek á mann
29. okt. (lau) Skákţing Skagafjarđar 6. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
2. nóv. Skákţing Skagafjarđar 7. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
9. nóv. Ćfing
16. nóv. Ćfing: Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks.
23. nóv. Ćfing: Hrađskák
30. nóv. Meistaramót í hrađskák 2016 (5+2sek á leik)
7. des. Ćfing
14. des. Jólamót Skf. Sauđárkróks. 15. mín skákir
21. des. Jólamót Skf. Sauđárkróks (frh) 15. mín skákir
Jólafrí
2017
4. jan. Ćfing
11. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 1-3) Meistaramót í atskák
18. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 4-6)
25. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr mann. (umf 7-9)
26. jan. Skákdagurinn
1. feb. Ćfing
8. feb. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.
15. feb. Ćfing
22. feb. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.
1. mars Ćfing
3. mars 4. mars Íslandsmót Skákfélaga, síđari hluti
8. mars. Ćfing
15. mars. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.
22. mars. Ćfing
29. mars. Ćfing. Hrađskák
5. apríl. Vorhrađskákmót Skf. Sauđárkróks (5+2sek)
12. apríl. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.
19. apríl. Ćfing
26. apríl. Ćfing
29. apríl. (lau) Skák á Sćluviku.
3. maí. Ćfing
10. maí. Ćfing
Sumarfrí
Spil og leikir | Breytt 21.10.2016 kl. 15:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2016 | 17:41
Vetrarstarfinu ađ ljúka
Vetrarstarfinu 2015 2016 lauk núna um helgina međ skák í sćluviku, en ţá buđu félagar í Skákfélagi Sauđárkróks gestum Skagfirđingabúđar ađ tefla viđ sig. Var stillt upp á ţremur borđum og voru ýmsir gestir verslunarinnar, ungir sem gamlir, sem ţáđu bođiđ og tefldu viđ skákfélagsmenn. Er óhćtt ađ segja ađ uppátćkiđ hafi mćlst vel fyrir.
Ađ öđru leyti hefur dagskrá vetrarins veriđ hefđbundin og gengiđ ađ mestu eftir eins og hún var kynnt í haust. Ćfingar voru einu sinni í viku, á miđvikudögum kl 20, í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju og viljum viđ nota tćkifćriđ hér og ţakka Kirkjunni fyrir ţennan góđa stuđning viđ skáklíf í Skagafirđi. Ađ venju sendi Skákfélag Sauđárkróks sveit til keppni á Íslandsmót skákfélaga og teflum viđ ţar í 4. deild. Vonir stóđu til ađ viđ nćđum ađ klóra okkur upp í nćstu deild en ţađ gekk ekki eftir og lentum viđ í fjórđa sćti, en ađeins ţrjú liđ fćrast upp. Mćtum viđ galvaskir nćsta haust og verđur ţá ekkert gefiđ eftir. Til stóđ ađ halda Skákţing Skagafjarđar núna í vor, en eftir nokkra umrćđu varđ niđurstađan sú ađ halda mótiđ framvegis á haustin. Er stefnt ađ ţví ađ halda mótiđ í september og verđur ţá ágćtur undirbúningur og upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga. Einnig er rétt ađ vekja athygli hér á Skákţingi Norđlendinga, en samkvćmt mótaská Skáksambands Íslands verđur ţađ haldiđ ađ ţessu sinni á Siglufirđi dagana 26.-28. ágúst 2016.
Skákfélagsmenn er ţá hérmeđ komnir í sumarfrí og óskum viđ skákmönnum og velunnurum gleđilegs sumars.
11.11.2015 | 17:44
Ćfinga- og mótadagskrá 2015 - 2016
2015
28. okt. Ađalfundur. Ćfing
4. nóv. Ćfing
11. nóv. Hrađskákćfing
18. nóv. Meistaramót í hrađskák 2015 5 mín. skákir
25. nóv. Ćfing
2. des. Ćfing
9. des. Jólamótiđ 15 mín skákir
16. des. Jólamótiđ frh. 15 mín skákir
2016
6. jan. Ćfing
13. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 1-3) Meistaramót í atskák
20. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 4-6)
27. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr mann. (umf 7-9)
3. feb. Ćfing
10. feb. Ćfing
17. feb. Ćfing
24. feb. Ćfing
4. mars 5. mars Íslandsmót Skákfélaga
9. mars. Ćfing
16. mars. Ćfing
23. mars. Ćfing
30. mars. Skákţing Skagafjarđar 1. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
2. apríl (lau). Skákţing Skagafjarđar 2. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
6. apríl. Skákţing Skagafjarđar 3. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
9. apríl (lau). Skákţing Skagafjarđar 4. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
13. apríl. Skákţing Skagafjarđar 5. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
20. apríl. Ćfing
27. apríl. Ćfing
4. maí. Ćfing