21.2.2017 | 22:54
Nánari upplýsingar
Skákćfingar í Húsi frítímans á mánudögum kl. 17 - 18.30 eru ćtlađar fyrir fólk á grunnskólaaldri. Ćfingarnarnar hafa veriđ fámennar til ţessa, en fariđ hefur veriđ yfir ađferđir viđ ađ máta og koma peđum upp í borđ, byrjunartaflmennsku o.fl. Svo er auđvitađ telft. Engin ćfingagjöld eđa mćtingarskylda og opiđ öllum án tillits til búsetu. Svokallađ Kjördćmismót í skólaskák verđur haldiđ í apríl og ţar er keppt í tveimur aldursflokkum 1.-7. bekk og 8.-10. bekk og sigurvegararnir fá keppnisrétt á Landsmóti í skólaskák, sem haldiđ verđur á Akureyri 5.-7. maí. Ţátttökurétt í Kjördćmismóti eiga nemendur í grunnskólum í Skagafjarđar og Húnavatnssýslum og hér er kjöriđ tćkifćri til ađ ćfa sig fyrir ţađ mót. Líka er bent á vefinn skakkennsla.is, en ţar er ýmsan fróđleik ađ finna um taflmennsku. Svo er upplagt ađ koma í Hús frítímans og prófa ţekkinguna, ćfingin skapar meistarann. Umsjónarmađu ćfinganna er Jón Arnljótsson, jhaym@simnet.is 865 3827
19.1.2017 | 21:56
Guđmundur atskákmeistari
Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks var haldiđ í gćrkvöldi, 4 tóku ţátt og bar Guđmundur Gunnarsson sigur úr býtum međ 2 vinninga og 3 stig, en Pálmi Sighvatsson var međ jafnmarga vinninga og 2 stig og hlaut ţví annađ sćtiđ. Ţriđji var Hörđur Ingimarsson međ 1 vinning og 2 stig, en Jón Arnljótsson hlaut 1 vinning og 1 stig. Umhugsunartíminn var 25 mínútur á skákina.
Fyrstu helgina í mars mun félagiđ senda sveit til keppni í seinni hluta Íslandsmóts Skákfélaga, en ţar er Skákfélag Sauđárkrók í öđru sćti í fjórđu deild og á ţokkalega möguleika á ađ komast upp í ţá ţriđju, en 3 efstu liđin ná ţeim áfanga.
Helgina 24.-26. mars verđur svo Skákţing Norđlendinga haldiđ á Króknum, í umsjá skákfélagsins.
Nú hafa 2 barna og unglingaćfingar veriđ haldnar, í Húsi frítímans, en ţátttaka veriđ drćm. Ţessum ćfingum verđur fram haldiđ og vonast eftir meiri ţátttöku, en ţćr eru opnar og engin ćfingagjöld eđa mćtingarskylda.
Ćfingarnar eru kl. 17 til 18.30 á mánudögum og er Jón Arnljótsson umsjónarmađur ţeirra.
12.1.2017 | 18:13
Atskákmóti frestađ
Atskákmóti félagsins, sem átti ađ hefjast í gćrkvöldi, var frestađ vegna lítillar mćtingar og er nú fyrirhugađ ađ ţađ hefjist nćsta miđvikudagskvöld, 18. janúar.
Skákćfingum, fyrir börn og unglinga, verđur framhaldiđ mánudaginn 16. janúar kl.17.00, í Húsi frítímans, en á fyrstu ćfingunni, á mánudaginn, var fámennt.
16.12.2016 | 23:44
Nýr skákbúnađur
Nýlega keypti Skákfélagiđ 10 töfl og klukkur, auk 1 upphengjanlegs sýningarborđs. Einstaklingur gaf svo félaginu 11. settiđ. Ástćđa kaupanna var vćntanlegt barna- og unglingastarf, en félagiđ átti mjög lítiđ af nothćfum búnađi fyrir. Meginhluti styrks sem Sveitarfélagiđ Skagafjörđur veitti Skákfélaginu til ađ starta barna- og unglingastarfi var nýttur til kaupanna. Á 15 mínútna móti, sem haldiđ var miđvikudagskvöldiđ 14. des. var svo búnađurinn vígđur. Töflin vöktu almenna lukku, en ein klukkan gerđi skráveifu í einni skákinni, líklega vegna tćknilegra mistaka. 6 keppendur tóku ţátt í mótinu og bar Jón Arnljótsson sigur úr býtum međ 5 vinninga, en Pálmi Sighvatsson kom nćstur međ 4. Ađrir ţátttakendur blönduđu sér ekki í baráttuna um sigurinn ađ ţessu sinni. Nú er Skákfélagiđ komiđ í jólafrí, en nćsta ćfing er 4. janúar 2017 og svo hefst atskákmót félagsins, međ 25 mínútna umhugsunartíma, ţann 11. Gert er ráđ fyrir ađ tefla 3 umferđir á kvöldi og ljúka mótinu á 3 miđvikudagskvöldum, en endanlegur umferđafjöldi rćđst af fjölda keppenda, en ţátttaka er öllum heimil. Telft er í Safnađarheimilinu.
Barna- og unglingaćfingarnar eiga svo ađ hefjast 9. janúar í Húsi Frítímans og verđa öllum opnar sem kunna mannganginn svona nokkurnveginn, en ţar er meiningin ađ nýta sýningarborđiđ til tilsagnar og töflin og klukkurnar til iđkunar, en eins og sjá má á myndinni fylgja 2 auka drottningar hverju setti, sem er til mikilla ţćginda ţegar peđin flykkjast upp í borđ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2016 | 22:34
Skákćfingar fyrir börn og unglinga
Félagiđ hyggst, eftir áramót, byrja međ skákćfingar fyrir börn og unglinga. Ćfingarnar verđa á mánudögum frá kl. 17.00 til 18.30 í Húsi Frítímans. Fyrsta ćfingin verđur 9. janúar. Gert er ráđ fyrir ađ ţátttakendur kunni mannganginn, en reynt verđur ađ kenna ţeim ýmis mikilvćg atriđi, međ ţađ ađ markmiđi ađ auka fćrni ţeirra í skák. Gert er ráđ fyrir ađ fyrirkomulag ćfinganna muni ţróast eftir ađstćđum, en hćgt er ađ skrá sig nú ţegar, í póstfanginu jhaym@simnet.is , en engin ţátttökugjöld verđa í vetur. Skráning er til ađ auđvelda utanumhald og verđur opin fram eftir vetri.
1.12.2016 | 17:47
Norđurlandsmót
Skákţing Norđlendinga verđur haldiđ á Sauđárkróki 24. - 26. mars 2017. Mótiđ verđur međ hefđbundnu sniđi, 4 atskákir á föstudagskvöld, 2 kappskákir á laugardeginum og 1 á sunnudag og síđan hrađskákmót. Nánar verđur sagt frá tilhögun síđar.
1.12.2016 | 17:39
Jólamót
Nćsta mót er 14. des, en ţá er umhugsunartíminn 15 mín. Mótinu verđur fram haldiđ 21. des, ef ekki tekst ađ klára ţađ 14. Nćsta miđvikudag er ćfing.
30.11.2016 | 23:40
Úrslit í hrađskákmóti
Pálmi Sighvatsson er Hrađskákmeistari Skákfélags Sauđárkróks. Hann hlaut 5 vinninga af 6 mögulegum, 4 tóku ţátt í mótinu og telfdu tvöfalda umferđ. Annar varđ Jón Arnljótsson međ 4 vinninga, Guđmundur Gunnarsson hlaut 2 og Hörđur Ingimarsson 1.
24.11.2016 | 13:16
Hrađskákmót
Nćsta miđvikudagskvöld, 30.11., verđur hrađskákmót félagsins haldiđ, í Safnađarheimili Sauđárkrókskirkju og hefst ađ lokinni skráningu kl. 20.00
24.11.2016 | 12:55
Breyting á stjórn
Á ađalfundi 16. nóv. síđastliđinn gaf Ţór Hjaltalín ekki kost á sér til endurkjörs, en hann hefur veriđ formađur félagsins undanfarin 2 ár. Pálmi Sighvatsson var kosinn í stjórn, í stađ Ţórs, en Guđmundur Gunnarsson og Jón Arnljótsson voru endurkjörnir og hefur sá síđarnefndi tekiđ ađ sér formannsstarfiđ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)