Nánari upplýsingar

Skákćfingar í Húsi frítímans á mánudögum kl. 17 - 18.30 eru ćtlađar fyrir fólk á grunnskólaaldri. Ćfingarnarnar hafa veriđ fámennar til ţessa, en fariđ hefur veriđ yfir ađferđir viđ ađ máta og koma peđum upp í borđ, byrjunartaflmennsku o.fl.  Svo er auđvitađ telft.  Engin ćfingagjöld eđa mćtingarskylda og opiđ öllum án tillits til búsetu.  Svokallađ Kjördćmismót í skólaskák verđur haldiđ í apríl og ţar er keppt í tveimur aldursflokkum 1.-7. bekk og 8.-10. bekk og sigurvegararnir fá keppnisrétt á Landsmóti í skólaskák, sem haldiđ verđur á Akureyri 5.-7. maí. Ţátttökurétt í Kjördćmismóti eiga nemendur í grunnskólum í Skagafjarđar og Húnavatnssýslum og hér er kjöriđ tćkifćri til ađ ćfa sig fyrir ţađ mót.  Líka er bent á vefinn skakkennsla.is, en ţar er ýmsan fróđleik ađ finna um taflmennsku.  Svo er upplagt ađ koma í Hús frítímans og prófa ţekkinguna, ćfingin skapar meistarann.  Umsjónarmađu ćfinganna er Jón Arnljótsson, jhaym@simnet.is 865 3827


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband