12.4.2008 | 01:02
Úrslit fyrstu umferđar í Skákţingi Norđlendinga
9.4.2008 | 17:00
Skráningar á fimmtudegi í Norđurlandsmótiđ
Eftirtaldir hafa stađfest skráningu í Skákţing Norđlendinga um helgina. (uppfćrt)
Alls hafa 24 skráđ sig til leiks.
Skákstjóri á mótinu verđur alţjóđlegi skákdómarinn Ólafur Ásgrímsson. Einnig er mikilvćgt ađ keppendur stefni ađ ţví ađ vera komnir á skákstađ um kl. 19:30 annađ kvöld. Kvöldmatur verđur framborinn frá kl. 18:30, ţannig ađ svangir ferđalangar geti nćrt sig fyrir snarpa törn um kvöldiđ.
Rétt er einnig ađ taka fram ađ hrađskákmót Norđlendinga verđur haldiđ á sunnudeginum um kl. 15.00. Nánara fyrirkomulag verđur auglýst á skákstađ.
Mótshaldiđ er styrkt af Skáksambandi Íslands og Sparisjóđi Skagafjarđar.
Skráningar í Skákţing Norđlendinga 2008Félag Alţjóđl.st. Ísl. Stig Atskákstig
Henrik Danielsen GM Haukar 2510 2485 2530
Robert Lagerman FM Hellir 2352 2340 2235
Áskell Örn Kárason SA 2247 2240 2110
Arnar Ţorsteinsson SA 2229 2220 2245
Sćvar Jóhann Bjarnason IM TV 2220 2210 2210
Gylfi Ţór Ţórhallsson SA 2187 2150 2185
Ţór Már Valtýsson SA 2126 2050 2015
Sigurđur Arnarson SA 2106 1980 1795
Stefán Bergsson SA 2102 2020 2030
Einar K. Einarsson TR 2067 2000 2070
Kjartan Guđmundsson Biskup 2050 1855 1815
Sigurđur Eiríksson SA 1932 1830 1915
Sindri Guđjónsson TG 1898 1670 1620
Sigurđur H. Jónsson Reykjanesb. 1881 1830 1745
Jakob Sćvar Sigurđsson Gođinn 1811 1640 1685
Jón Arnljótsson Sf. Skr 1730 1770
Sveinbjörn O. Sigurđsson SA 1725 1840
Unnar Ingvarsson Sf. Skr. 1645 1905
Hörđur Ingimarsson Sf. Skr. 1620 1615
Daviđ Örn Ţorsteinsson Sf. Skr. 1485 1575
Baldvin Ţ. Jóhannesson Gođinn 1445 1490
Ulker Gasanova SA 1470
Mikael Jóhann Karlsson SA 1430 1495
Ármann Olgeirsson Gođinn 1330
Spil og leikir | Breytt 10.4.2008 kl. 22:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2008 | 19:57
Enn hćgt ađ komast í Norđurlandsmótiđ
Ákveđiđ hefur veriđ ađ framlengja frest til ađ skrá sig til ţátttöku í Norđurlandsmótiđ. Fresturinn rennur út fimmtudaginn 10. apríl
6.4.2008 | 09:47
Skráđir keppendur í Skákţing Norđlendinga
Eftirtalir eru skráđir í Skákţingiđ, enn er möguleiki ađ vera međ eins og sjá má í fćrslum neđar á síđunni. Ţegar ţetta er skrifađ eru semsagt 21 keppandi skráđur, en von er á fleirum.
Félag Alţjóđl.st. Ísl. Stig AtskákstigBjörn Ţorfinnsson IM Hellir 2417 2380 2310
Áskell Örn Kárason SA 2247 2240 2120
Arnar Ţorsteinsson SA 2229 2220 2245
Sćvar Jóhann Bjarnason IM Vestm. 2220 2220 2210
Ţór Már Valtýsson SA 2126 2040 2015
Stefán Bergsson SA 2102 2020 2045
Einar K. Einarsson TR 2067 2000 2070
Kjartan Guđmundsson Biskup 2050 1855 1815
Hjörleifur Halldórsson Eyf 2023 1890 1850
Sigurđur Eiríksson SA 1932 1825 1915
Sindri Guđjónsson TG 1898 1670 1620
Sigurđur H. Jónsson Reykjanesb. 1881 1830 1775
Jakob Sćvar Sigurđsson Gođinn 1811 1635 1695
Ţorleifur Ingvarsson Húnav. 1765
Jón Arnljótsson Sf. Skr 1730 1770
Sveinbjörn O. Sigurđsson SA 1725 1840
Unnar Ingvarsson Sf. Skr. 1645 1905
Hörđur Ingimarsson Sf. Skr. 1620 1615
Guđmundur Gunnarsson Sf. Skr. 1505 1665
Baldvin Ţ. Jóhannesson Gođinn 1445 1490
Daviđ Örn Ţorsteinsson Sf. Skr. 1485 1575
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
29.3.2008 | 23:48
Skákţing Norđlendinga. Ítarlegar upplýsingar
Dagskrá.
Mćting á Bakkaflöt kl. 19:30 föstudagskvöldiđ 11. apríl (kvöldmatur fyrir ţá sem ţađ vilja frá kl. 18:30)
Á föstudagskvöldinu verđa tefldar 4 atskákir (25. mín umhugsunartími). Áćtluđ lok eru kl. 24:00
5. umf. Kl. 10.00 12. apríl (umhugsunartími 90 mín + 30 sec)
6. umf kl. 16.00 12 apríl (umhugsunartími 90 mín + 30 sec)
7. umf. Kl. 10.00 13 april (umhugsunartími 90 mín + 30 sec)
Gisting og fćđi
Bođiđ er upp á gistingu og fćđi á Bakkaflöt á međan á móti stendur. Sjá www.bakkaflot.com Um er ađ rćđa:
Gistingu 2 nćtur
Kvöldmatur á föstudegi.
Morgunmatur á laugardag og sunnudag
Hádegismatur laugardag ( um kl. 14.00) Kaffi laugardag um kl. 17:00. Kvöldmatur laugardag (um kl. 20.00)
Bođiđ verđur upp á kaffi og hressingu á međan á móti stendur.
Kaffiveisla verđur ađ lokinni 7 umferđ á sunnudegi í bođi Sparisjóđs Skagafjarđar.
Kl: 15:00
Hrađskákmót Norđlendinga verđur haldiđ ađ kaffi loknu. Nánara fyrirkomulag auglýst á mótsstađ.
Hćgt verđur ađ kaupa einstakar máltíđir.
Verđ fyrir allan pakkann ađeins 15.100,- Ađ auki verđa keppendur ađ greiđa mótsgjald kr. 1500,-Verđlaun
- Verđlaun 30.000 kr.
- Verđlaun 20.000 kr.
- Verđlaun 15.000 kr.
Besti árangur fyrir keppanda undir 1800 íslenskum kappskákstigum 5000,-
Einnig verđa verđlaunagripir veittir fyrir fyrstu ţrjú sćtin. Ţá hlýtur sá skákmađur međ lögheimili á Norđurlandi farandbikar til varđveislu auk eignabikars.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra stiga.
Hćgt er ađ skrá sig í mótiđ og fá frekari upplýsingar í síma 892 6640 eđa í netfanginu unnar.ingvarsson@gmail.com fyrir 7. apríl n.k.
Spil og leikir | Breytt 10.4.2008 kl. 22:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
26.3.2008 | 19:54
Skráningar sem ţegar hafa borist
Eftirtaldir hafa stađfest ţátttöku í Skákţingi Norđlendinga sem haldiđ verđur á Bakkaflöt í Skagafirđi helgina 11-13 apríl n.k. Allmargir munu án efa bćtast viđ á nćstu dögum. Mögulegt er ađ skrá sig til 7. apríl n.k. en ţví fyrr ţví betra.
Áskell Örn Kárason
Björn Ţorfinnsson
Davíđ Örn Ţorsteinsson
Einar K. Einarsson
Guđmundur Gunnarsson
Hörđur Ingimarsson
Jakob Sćvar Sigurđsson
Jón Arnljótsson
Kjartan Guđmundsson
Sigurđur H. Jónsson
Stefán Bergsson
Unnar Ingvarsson
15.3.2008 | 13:18
Kominn tími til ađ skrá sig í Skákţing Norđlendinga
Skákţing Norđlendinga fer fram ađ Bakkaflöt í Skagafirđi helgina 11-13 apríl n.k. Ţegar hafa nokkrir skákmenn víđs vegar af landinu skráđ sig til leiks, og viljum viđ hvetja alla til skrá sig sem fyrst.
Hćgt er ađ skrá sig í netfanginu: unnar.ingvarsson@gmail.com eđa í síma 892 6640, en á báđum stöđum er hćgt ađ fá nánari upplýsingar um mótiđ. Einnig skal bent á bloggfćrslu hér neđar á síđunni ţar sem fjallađ er um mótiđ.
15.3.2008 | 13:16
Skákfélag Sauđárkróks um miđja deild
Skákfélag Sauđárkróks endađi um miđja fjórđu deild í Íslandsmóti Skákfélaga sem haldiđ var í Rimaskóla í Reykjavík um mánađarmótin febrúar/mars. Eftirtaldir tefldu fyrir hönd félagsins.
1. borđ Jón Arnljótsson 1 1/2 vinning af 3
2. borđ Unnar Ingvarsson 1 1/2 vinning af 3
3. borđ Guđmundur Gunnarsson 1 1/2 vinning af 2
4. borđ Hörđur Ingimarsson 2 vinninga af 2
5. borđ Árni Ţór Ţorsteinsson 2 vinninga af 3
6. borđ Davíđ Örn Ţorsteinsson 1 vinning af 3
Ađ ţessu sinni voru tefldar ţrjár síđustu umferđirnar í mótinu. Í fyrstu umferđ mćttum viđ barnasveit frá Skákfélaginu Helli og unnum viđ allar skákrinar, ţar međ vorum viđ komnir í 4 sćti og mćttum í annari umferđ mćttum viđ B-sveit Bolvíkinga. Vegna óveđur og ófćrđar gátu Bolvíkingar ekki mannađ tvö borđ sveitarinnar og telfdu viđ ţví ađeins fjórir. Skákirnar töpuđust allar eftir harđa baráttu, en Bolvíkingar voru almennt taldir međ sterkasta liđiđ í deildinni.
Í lokaumferđinni mćttum viđ síđan C sveit Akureyringa og höfđum nauman sigur 3 1/2 vinning gegn 2 1/2. Yfirhöfuđ mćttum viđ sterkum sveitum í mótinu öllu. Telfdum t.d. viđ liđin sem lentu í 1, 3, 4 og 6 sćti í mótinu. Hćkka flestir keppenda nokkuđ ađ stigum eftir mótiđ.
20.2.2008 | 23:29
Skákţing Norđlendinga 2008
n.k. Tefldar verđa 4 umferđir međ atskákfyrirkomulagi á föstudagskvöldi. Tvćr
kappskákir á laugardegi og ein á sunnudegi. Ađ loknu skákmótinu verđur haldiđ
Hrađskákmót Norđlendinga.
Skákţing Norđlendinga hefur veriđ haldiđ frá árinu 1935, en ţá varđ
Sauđkrćkingurinn Sveinn Ţorvaldsson skákmeistari Norđlendinga. Núverandi
skákmeistari er Áskell Örn Kárason.
Bođiđ verđur uppá gistingu og veitingar á Bakkaflöt og er áćtlađ ađ kostnađur
verđi milli 15-18.000 fyrir einstakling. Ţ.e. mótsgjöld, gisting, morgunmatur,
hádegismatur og kvöldverđur. Bakkaflöt er í um 10 km. fjarlćgđ frá Varmahlíđ. Ţar
er góđ ađstađa fyrir gesti. Heitir pottar og lítil sundlaug. Sjá nánar:
http://www.bakkaflot.com/
Auk ţess sem keppt verđur um sćmdarheitiđ Skákmeistari Norđurlands, sem eingöngu
er veitt Norđlendingum, verđa veitt peningaverđlaun - 30.000 krónur fyrir fyrsta
sćti, 20. 000 fyrir annađ sćti og 10.000 fyrir ţriđja sćti. Ţá verđa veitt
aukaverđlaun. Norđlendingar sem ađrir eiga möguleika á ađ keppa um
peningaverđlaunin. Ef ţátttaka verđur góđ, getur verđlaunafé hćkkađ. Mótiđ verđur
reiknađ til alţjóđlegra stiga.
Nánara fyrirkomulag mótsins verđur auglýst síđar, en upplýsingar er hćgt ađ
nálgast í netfanginu: unnar.ingvarsson@gmail.com
20.2.2008 | 23:26