Skákćfingar öll ţriđjudagskvöld

Félagar í Skákfélagi Sauđárkróks hittast öll ţriđjudagskvöld í Safnahúsinu á Sauđárkróki til skákćfinga. Ţar eru allir velkomnir, hvort sem ţeir eru skammt komnir í skáklistinni eđur ei. Tafliđ hefst kl. 20:00 og er vanalega teflt til um kl. 23:00.

Heimavöllur Skákfélags Sauđárkróks

Ţessi síđa mun gegna hlutverki heimasíđu Skákfélags Sauđárkróks. Tilgangurinn ađ miđla upplýsingum til félaga og annarra um starfsemi félagsins og skáklífs í Skagafirđi.

Unnar Ingvarsson


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband