5.9.2009 | 22:46
Skákćfingar hefjast ađ nýju
1.8.2009 | 22:43
Unglingalandsmót UMFÍ
Unglingalandsmót UMFÍ fer nú fram á Sauđárkróki. Sá Skákfélag Sauđárkróks um skákkeppnina ađ ţessu sinni. Telfdar voru 7 umferđir og voru tímamörkin 10 mínútur á keppanda í hverri skák.
Alls kepptu 21 í einum flokki á mótinu, en veitt voru aldursflokkaverđlaun.
Helstu úrslit úr mótinu urđu eftirfarandi.
1. sćti: Mikael Jóhann Karlsson UFA 7 vinninga af 7 mögulegum
2. sćti: Jóhann Óli Eiđsson UMSB 6 vinninga
3. sćti: Elise Marie Valjaots UMSE 5 vinninga
4-7. sćti Hjörtur Snćr Jónsson UFA, Hersteinn Heiđarsson UFA, Snorri Hallgrímsson HSŢ og Emil Sigurđsson HSk 4 1/2 vinning.
Í flokki 15-16 ára stráka sigrađi Jóhann Óli Eiđsson međ 6 vinninga
Í flokki 15-16 ára stúlkna sigrađi Elise Marie Valjaots međ 5 vinninga
Í flokki 13-14 ára stráka sigrađi Mikael Jóhann Karlsson međ 7 vinninga
Í flokki 13-14 ára stúlkna sigrađi Hulda Rún Finnbogadóttir UMSB međ 4 vinninga
Í flokki 11-12 ára stráka sigrađi Snorri Hallgrímsson HSŢ međ 4 1/2 vinning.
Í flokki 11-12 ára stúlkna sigrađi Elín Sóley Hrafnkelsdóttir UMSK međ 2 vinninga
Sjá einnig heimasíđu Ungmennafélags Íslands www.umfi.is
21.3.2009 | 22:57
Sigur gegn Bolvíkingum - 10 sćti niđurstađan
Skákfélag Sauđárkróks varđ í 10 sćti fjórđu deildar Íslandsmóts skákfélaga, sem lauk nú í kvöld. Í 7. og síđustu umferđ var att kappi viđ c-sveit Bolvíkinga og vannst góđur sigur 4 vinningar gegn 2. Jón Arnljótsson, Unnar Ingvarsson og Davíđ Örn Ţorsteinsson sigruđu í sínum skákum Pálmi Sighvatsson og Árni Ţór Ţorsteinsson gerđu jafntefli. Ekki tókst ađ manna 6 borđiđ og töpuđum viđ ţví ţar ótelfdri skák.
Niđurstađan úr mótinu var ţví sú ađ liđ skákfélagsins hlaut 22,5 vinninga af 42 mögulegum og varđ í 10 sćti, en 30 liđ hófu keppni í mótinu. Okkar menn náđu sér mjög á strik á mótinu undir ţađ síđasta og síđustu tvćr umferđirnar voru mjög ánćgjulegar.
Bestum árangri okkar manna náđi Árni Ţór Ţorsteinsson, sem fékk 5 vinninga af 7 mögulegum.
21.3.2009 | 22:50
Góđur sigur gegn Akureyringum
í 6. umferđ Íslandsmóts Skákfélaga var telft á móti d-liđi Skákfélags Akureyrar. Liđiđ skipar blanda af eldri skákmönnum og ungum og efnilegum. Ţví miđur tókst okkur ekki ađ mćta međ fullmannađa sveit, ţar sem einn af okkar mönnum varđ fórnarlamb flensunnar. Ţví var sjötta borđiđ autt. Hinar skákinar unnust hins vegar og niđurstađan ţví 5-1 sigur, sem er mjög góđur árangur.
Jón Arnljótsson, Pálmi Sighvatsson, Unnar Ingvarsson, Árni Ţór Ţorsteinsson og Davíđ Örn Ţorsteinsson unnu sínar skákir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.3.2009 | 01:33
Afhrođ gegn b-sveit Vestmannaeyja
Fimmta umferđ í Íslandsmóti skákfélaga var tefld nú í kvöld og mćttum viđ b-sveit Vestmanneyinga. Óhćtt er ađ segja ađ ţar höfum viđ mćtt ofjörlum okkar og niđurstađan var 0-6 tap. Klaufalegir afleikir einkenndu viđureignina, en ţví miđur voru ţeir allir okkar megin ađ ţessu sinni.
Liđ Skákfélags Sauđárkróks skipuđu ţeir Jón Arnljótsson, Pálmi Sighvats, Unnar Ingvarsson, Hörđur Ingimarsson, Árni Ţór Ţorsteinsson og Davíđ Örn Ţorsteinsson. Stjórn félagsins hefur ákveđiđ ađ ţeir verđi ekki reknir úr félaginu ađ sinni og menn hafa tćkifćri til ađ bćta sig á morgun, en í fyrri umferđ laugardags mćtum viđ sveit frá heimamönnum í Skákfélagi Akureyrar.
20.2.2009 | 22:31
Skákćfingar á ţriđjudögum
6.10.2008 | 14:51
Stórtap gegn Bolvíkingum
Í fjórđu umferđ máttum viđ ţola 1-5 tap gegn C-sveit Bolvíkinga, en sveitin er ađ mestu skipuđ sömu mönnum og unnu sig upp úr fjórđu deildinni í fyrra! Bolvíkingar voru einfaldlega miklu sterkari en viđ og ţví fór sem fór. Árni Ţór vann góđan sigur á 6 borđi. Annars börđust okkar menn vel og hefđu getađ uppskoriđ 1 vinning í viđbót, en úrslitin annars sanngjörn.
Félagiđ er í 10-12 sćti eftir fyrri hluta mótsins, en hefur telft viđ tvö sterkustu liđin, ţannig ađ ţokkalegir möguleikar ćttu ađ vera í síđari hluta ađ hćkka verulega.
5.10.2008 | 01:36
Skammt stórra högga á milli
Eftir tvo stórsigra var viđbúiđ ađ viđ mćttum ofjörlum okkar. Svo varđ í ţriđju umferđ, ţegar viđ mćttum Mátum, sem er nýtt skákfélag, skipađ fyrrum Akureyringum. Međalstig ţeirra eru langt yfir 2000 og ţví varla von á hagstćđum úrslitum. Niđurstađan varđ sú ađ viđ fengum ađeins hálfan vinning gegn 5 1/2 vinningi Mátanna. Ađeins Árni Ţór Ţorsteinsson náđi jafntelfi, en okkar mönnum til hróss, ţá börđust ţeir af mikilli hörku, ţrátt fyrir ađ um ofurefli vćri ađ etja ađ ţessu sinni. Ţrátt fyrir ţetta stóra tap erum viđ í 4 sćti deildarinnar og mćtum liđi Bolvíkinga í nćstu umferđ. Bolvíkingar eru međ geysisterkt liđ og ţví enn um ramman reip ađ draga fyrir okkar menn. Eftir ţessa umferđ verđur gert hlé á keppninni, en síđari hluti hennar fer fram á Akureyri í marsmánuđi á nćsta ári. |
4.10.2008 | 14:34
Stórsigur í annari umferđ
Annar 6-0 sigur vannst í annari umferđ á móti d sveit Skákfélags Vestmannaeyja. Sveitin sú hafđi á ađ skipa ungum og geysieflilegum krökkum. Skákfélag Sauđárkróks er ţví langefst í fjórđu deild međ 12 vinninga eftir 2 umferđir. Líklega verđur ţriđja umferđin sem tefld er kl. 5 okkur mun erfiđari. |
3.10.2008 | 23:10
Úrslit fyrstu umferđar á Íslandsmóti Skákfélaga
Okkar menn unnu öruggan sigur á barnasveit Hellis, fengu 6 vinninga gegn engum. Hćtt er viđ ađ róđurinn verđi erfiđari í annari umferđ sem hefst kl. 11. í fyrramáliđ. |