Skákþing Skagafjarðar 2017

Skákþing Skagafjarðar 2017 hefst miðvikudaginn 8. nóv. kl. 20.00 í Safnaðarheimilinu.  Telfdar verða 5 umferðir eftir Monradkerfi og verða tímamörkin 90 mín. á skákina + 30 sek. viðbótartími á hvern leik.  Skákmeistari Skagafjarðar 2016 varð Jón Arnljótsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband