Pálmi, Hörđur og Baldvin unnu

Fyrsta umferđ í Skákţingi Skagafjarđar var háđ í gćrkvöldi.  Keppendur eru 6 og urđu úrslit ţau ađ Pálmi Sighvatsson vann Jón Arnljótsson, Hörđur Ingimarsson vann Einar Örn Hreinsson og Baldvin Kristjánsson vann Guđmund Gunnarsson.  Skákirnar unnust á hvítt, nema sú síđasttalda.  Önnur umferđ verđur nćsta miđvikudag 15. nóv. og ţá hefur Baldvin hvítt gegn Einari, Jón gegn Herđi og Guđmundur gegn Pálma. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband