5.9.2009 | 22:46
Skákæfingar hefjast að nýju
Skákæfingar Skákfélags Sauðárkróks hefjast að nýju þriðjudaginn 8. september n.k. kl. 20.00. Að venju verður teflt í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Íslandsmót skákfélaga verður síðustu helgi í september og ekki seinna vænna að fara að hreyfa kallana fyrir mótið.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.