21.3.2009 | 22:57
Sigur gegn Bolvíkingum - 10 sćti niđurstađan
Skákfélag Sauđárkróks varđ í 10 sćti fjórđu deildar Íslandsmóts skákfélaga, sem lauk nú í kvöld. Í 7. og síđustu umferđ var att kappi viđ c-sveit Bolvíkinga og vannst góđur sigur 4 vinningar gegn 2. Jón Arnljótsson, Unnar Ingvarsson og Davíđ Örn Ţorsteinsson sigruđu í sínum skákum Pálmi Sighvatsson og Árni Ţór Ţorsteinsson gerđu jafntefli. Ekki tókst ađ manna 6 borđiđ og töpuđum viđ ţví ţar ótelfdri skák.
Niđurstađan úr mótinu var ţví sú ađ liđ skákfélagsins hlaut 22,5 vinninga af 42 mögulegum og varđ í 10 sćti, en 30 liđ hófu keppni í mótinu. Okkar menn náđu sér mjög á strik á mótinu undir ţađ síđasta og síđustu tvćr umferđirnar voru mjög ánćgjulegar.
Bestum árangri okkar manna náđi Árni Ţór Ţorsteinsson, sem fékk 5 vinninga af 7 mögulegum.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.