Góður sigur gegn Akureyringum

í 6. umferð Íslandsmóts Skákfélaga var telft á móti d-liði Skákfélags Akureyrar. Liðið skipar blanda af eldri skákmönnum og ungum og efnilegum. Því miður tókst okkur ekki að mæta með fullmannaða sveit, þar sem einn af okkar mönnum varð fórnarlamb flensunnar. Því var sjötta borðið autt. Hinar skákinar unnust hins vegar og niðurstaðan því 5-1 sigur, sem er mjög góður árangur.

Jón Arnljótsson, Pálmi Sighvatsson, Unnar Ingvarsson, Árni Þór Þorsteinsson og Davíð Örn Þorsteinsson unnu sínar skákir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband