Íslandsmót skákfélaga hefst um helgina

Lið Skákfélags Sauðárkróks sendir að vanda lið í Íslandsmót Skákfélaga, en fyrri hluti þess fer fram í Rimaskóla í Reykjavík nú um helgina.

Lið okkar Skipa

Pálmi Sighvatsson

Jón Arnljótsson

Erlingur Jensson

Unnar Ingvarsson

Hörður Ingimarsson

Haraldur Hermannsson

Árni Þór Þorsteinsson

Nokkur forföll urðu í liðinu þar sem hluti af fastamönnum er í London nú um stundir, en liðið er engu að síður allsterkt. Um 30 sveitir keppa nú í fjórðu deild Íslandsmótsins, má því gera ráð fyrir að allt að 400 skákmenn etji kappi að þessu sinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband