6.9.2008 | 20:04
Skákæfingar hefjast að nýju
Eftir gott sumar, þar sem sumir náðu að lækka forgjöfina í golfi! eru skákæfingar hafnar að nýju. Þriðjudaginn 9. september verður fyrsta æfingin í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Þá verður farið yfir vetrarstarfið en framundan er sveitakeppni skákfélaga á Norðurlandi í atskák og Íslandsmót skákfélaga í byrjun október.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.