Henrik Danielsen hefur fullt hús eftir 6 umferðir á Skákþingi Norðlendinga. Sigrar hans hafa þó alls ekki verið baráttulausir og ófáir vinningar hafa skilað sér þegar hann hefur nýtt sér endatalfsþekkinguna til sigurs. Mikil barátta er um titilinn Skákmeistari Norðurlands, en þann titil geta þeir einir unnið sem eiga lögheimili á Norðurlandi. Stefán Bergsson stendur þar vel að vígi, er með 4 1/2 vinning. Sigurður Arnarson kemur í humátt á eftir með 4 vinninga, en Áskell Örn Kárason, Jakob Sævar Sigurðsson, Gylfi Þóhallsson eru með 3 1/2 vinning.
Í 6. og næstsíðustu umferð urðu úrslit sem hér segir.
Gylfi Þórhallsson - Henrik Danielsen 0-1
Arnar Þorsteinsson - Stefán Bergsson 1/2-1/2
Sævar Bjarnason - Sigurður H. Jónsson 1-0
Einar K. Einarsson - Tómas Veigar Sigurðsson 1-0
Áskell Örn Kárason - Þór Valtýsson 1/2-1/2
Sindri Guðjónsson - Sigurður Arnarson 0-1
Jakob Sævar Sigurðsson - Kjartan Guðmundsson 1-0
Hörður Ingimarsson - Davíð Örn Þorsteinsson 0-1
Jón Arnljótsson - Ármann Olgeirsson 1-0
Unnar Ingvarsson - Mikael Jóhann Karlsson 1-0
Ulker Gasanova - Sigurður Eiríksson 0-1
Sveinbjörn Sigurðsson - Skotta 1-0
Staðan eftir 6 umf.
Henrik Danielsen 6
Stefán Bergsson 4 1/2
Arnar Þorsteinsson, Sigurður Arnarson, Sævar Bjarnason, Einar K. Einarsson 4 v
Áskell Örn Kárason, Jakob Sævar Sigurðsson, Gylfi Þóhallsson 3 1/2
Sigurður Eiríksson, Jón Arnljótsson, Unnar Ingvarsson, Sindri Guðjónsson, Sigurður H. Jónsson, Tómas Veigar Sigurðsson, Þór Valtýsson 3 v.
Sveinbjörn Sigurðsson, Kjartan Guðmundsson 2 1/2
Mikael Jóhann Karlsson, Ulker Gasanova, Davíð Örn Þorsteinsson 2 v
Ármann Olgeirsson, Hörður Ingimarsson 1 1/2
Í síðustu umferðinni mætast m.a.
Henrik Danielsen - Sigurður Arnarson
Sævar Bjarnason - Stefán Bergsson
Jakob Sævar Sigurðsson - Áskell Örn Kárason
Einar K. Einarsson - Arnar Þorsteinsson
Sigurður Eiríksson - Gylfi Þórhallsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.