9.4.2008 | 17:00
Skráningar á fimmtudegi í Norđurlandsmótiđ
Eftirtaldir hafa stađfest skráningu í Skákţing Norđlendinga um helgina. (uppfćrt)
Alls hafa 24 skráđ sig til leiks.
Skákstjóri á mótinu verđur alţjóđlegi skákdómarinn Ólafur Ásgrímsson. Einnig er mikilvćgt ađ keppendur stefni ađ ţví ađ vera komnir á skákstađ um kl. 19:30 annađ kvöld. Kvöldmatur verđur framborinn frá kl. 18:30, ţannig ađ svangir ferđalangar geti nćrt sig fyrir snarpa törn um kvöldiđ.
Rétt er einnig ađ taka fram ađ hrađskákmót Norđlendinga verđur haldiđ á sunnudeginum um kl. 15.00. Nánara fyrirkomulag verđur auglýst á skákstađ.
Mótshaldiđ er styrkt af Skáksambandi Íslands og Sparisjóđi Skagafjarđar.
Skráningar í Skákţing Norđlendinga 2008Félag Alţjóđl.st. Ísl. Stig Atskákstig
Henrik Danielsen GM Haukar 2510 2485 2530
Robert Lagerman FM Hellir 2352 2340 2235
Áskell Örn Kárason SA 2247 2240 2110
Arnar Ţorsteinsson SA 2229 2220 2245
Sćvar Jóhann Bjarnason IM TV 2220 2210 2210
Gylfi Ţór Ţórhallsson SA 2187 2150 2185
Ţór Már Valtýsson SA 2126 2050 2015
Sigurđur Arnarson SA 2106 1980 1795
Stefán Bergsson SA 2102 2020 2030
Einar K. Einarsson TR 2067 2000 2070
Kjartan Guđmundsson Biskup 2050 1855 1815
Sigurđur Eiríksson SA 1932 1830 1915
Sindri Guđjónsson TG 1898 1670 1620
Sigurđur H. Jónsson Reykjanesb. 1881 1830 1745
Jakob Sćvar Sigurđsson Gođinn 1811 1640 1685
Jón Arnljótsson Sf. Skr 1730 1770
Sveinbjörn O. Sigurđsson SA 1725 1840
Unnar Ingvarsson Sf. Skr. 1645 1905
Hörđur Ingimarsson Sf. Skr. 1620 1615
Daviđ Örn Ţorsteinsson Sf. Skr. 1485 1575
Baldvin Ţ. Jóhannesson Gođinn 1445 1490
Ulker Gasanova SA 1470
Mikael Jóhann Karlsson SA 1430 1495
Ármann Olgeirsson Gođinn 1330
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 10.4.2008 kl. 22:33 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.