15.3.2008 | 13:18
Kominn tími til ađ skrá sig í Skákţing Norđlendinga
Skákţing Norđlendinga fer fram ađ Bakkaflöt í Skagafirđi helgina 11-13 apríl n.k. Ţegar hafa nokkrir skákmenn víđs vegar af landinu skráđ sig til leiks, og viljum viđ hvetja alla til skrá sig sem fyrst.
Hćgt er ađ skrá sig í netfanginu: unnar.ingvarsson@gmail.com eđa í síma 892 6640, en á báđum stöđum er hćgt ađ fá nánari upplýsingar um mótiđ. Einnig skal bent á bloggfćrslu hér neđar á síđunni ţar sem fjallađ er um mótiđ.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Athugasemdir
Hvernig vćri ađ birta nöfn ţeirra sem hafa skráđ sig Unnar ?
Skákfélagiđ Gođinn, 15.3.2008 kl. 16:21
Drög ađ keppendalista birtist fljótlega.
kv
Unnar
Skákfélag Sauđárkróks, 15.3.2008 kl. 16:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.