20.2.2008 | 23:26
Íslandsmót skákfélaga framundan
Helgina 29. febrúar - 1. mars. fer fram síđari hluti Íslandsmóts Skákfélaga. Skákfélag Sauđárkróks keppir í 4. deild, ásamt 26 öđrum liđum. Eftir fyrri hlutann er félagiđ í 13 sćti. Í fyrir hlutanum, sem fór fram síđasta haust telfdi félagiđ viđ fremur erfiđa andstćđinga og er stefnan sett á ađ verđa eitt af 6 efstu liđunum í deildinni.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.