7.3.2022 | 23:09
Skákfélag Sauđárkróks sigrađi í 4. deild Íslandsmóts Skákfélaga
Íslandsmóti Skákfélaga lauk um helgina, en ţá var síđari hlutinn telfdur, en fyrri hlutinn í október. Skákfélag Sauđárkróks var í efsta sćti, í 4. deild, eftir fyrri hlutann og hafđi unniđ allar sínar viđureignir og hélt uppteknum hćtti núna og fékk 14 stig af 14 mögulegum og 30,5 vinninga af 42 mögulegum, sjá hér nánar um úrslit
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.