10 taka ţátt í Skákţingi Norđlendinga

Í kvöld var telfdur atskákhluti Skákţings Norđlendinga. Ţátttaka er heldur drćm, en ákveđiđ var ađ halda sig viđ auglýsta dagskrá, ţó rćtt vćri ađ breyta mótinu í 9 umferđa atskákmót. Efstur eftir 4 umferđir er Tómas Björnsson (2186) međ 3 1/2 vinnig, Ţórleifur Karlsson (2002) hefur 3 og ţeir Andri Freyr Björgvinsson (2088), Jón Arnljótsson (1855) og Gunnar Freyr Rúnarsson (1947) eru međ 2 1/2 vinning. Unnar Ingvarsson (1774) hefur 2 vinninga og Birgir Jónsson (1441), Sindri Snćr Pálsson (0), Arnar Smári Signýjarson (1506) og Jón Magnússon (1372) 1 vinnig hver. 4 keppenda eru búsettir í Skagafirđi, 3 á Akureyri og 3 komu ađ sunnan, sem og dómari mótsins Ingibjörg Edda Birgisdóttir. Ţórleifur er efstur í keppninni um titilinn skákmeistari Norđlendinga 2021 og Andri og Jón koma nćstir, en ţar sem pörun í svona fámennu móti getur orđiđ svolítiđ skrítin, er best ađ sleppa öllum spádómum um úrslit, en hér má sjá stöđuna í mótinu og fylgjast međ framhaldinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband