6.3.2020 | 15:35
Pálmi vann atskákmótiđ
Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks var haldiđ í febrúar. Ađeins 4 voru mćttir í upphafi móts og var telfd einföld umferđ, en af ófyrirsjánlegum ástćđum varđ mótiđ ekki lengra, ţó til hafi stađiđ ađ tefla tvöfalda umferđ. Pálmi Sighvatsson varđ efstur međ 3 vinninga, Jón Arnljótsson fékk 2, Arnar Ţór Sigurđsson 1 og Tryggvi Ţorbergsson rak svo lestina ađ ţessu sinni. Framundan var svo ţátttaka í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga 20 og 21 mars, en ţví móti hefur veriđ frestađ um a.m.k 2 mánuđi vegna Kórónaveirunnar, ađ ráđleggingu landlćknisembćttisins. Eftir fyrri hlutann sem var telfdur í október er félagiđ í 12 sćti í 3 deild, sem er fallsćti og ţví ţyrfti ađ ganga betur í seinni hlutanum, ţegar hann kemst á.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.