6.2.2020 | 20:27
Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 2020
Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks hefst nćsta miđvikudag 12.02 2020, klukkan 20.00. Skáning á stađnum. Umhugsunartíminn verđur 25 mínútur og telfdar verđa 5 - 10 umferđir og rćđst umferđafjöldinn af ţátttöku, ţannig ađ verđi ţátttakendur 6 eđa fćrri verđur mögulega telfd tvöföld umferđ, en annars er gert ráđ fyrir ađ allir keppendur tefli saman. Miđađ er viđ 3 umferđir á kvöldi og ađ 3 nćstu miđvikudagskvöld dugi til mótshaldsins. Telft er í Safnađarheimilinu á Sauđárkróki.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.