10.9.2019 | 23:08
Vetrarstarfið hefst
Fyrsta æfing haustsins verður miðvikudaginn 11.09. kl. 20 og það er upphaf á vetrarstarfinu. Í byrjun október er ætlunin að senda lið til keppni í Íslandsmóti Skákfélaga, en þá er fyrri hluti þess móts haldinn, en seinni hlutinn er svo í mars. Vel gekk í fyrri hlutanum í fyrra, en illa í þeim seinni og þó hélt félagið sæti sínu í 3. deild mótsins. Dagskrá vetrarins að öðru leyti er í vinnslu.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.