Úrslit í Atskákmóti

Atskákmóti Skákfélags Sauđárkróks 2019 lauk 30. janúar.  Keppendur voru ađeins 5 og telfdi ţví hver ţátttakandi ađeins 4 skákir og 1 sat hjá í hverri umferđ.  Atskákmeistari varđ Jón Arnljótsson međ 4 vinninga, Guđmundur Gunnarsson 3, Baldvin Kristjánsson 2, Pálmi Sighvatsson 1 og Arnar Sigurđsson engan.  Vikulegar ćfingar eru í Safnađarheimilinu kl. 20.00 á miđvikudögum og yfirleitt frekar frjálslegar, ţó stöku sinnum sé reynt ađ hafa mót.  Öllum er frjálst ađ mćta á ćfingar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband