Íslandsmóti Skákfélaga 2017-18 lokiđ. Skákfélag Sauđárkróks í 3. sćti í 3. deild

Seinni hluti Íslandsmóts Skákfélaga var háđur í Rimaskóla í Grafavogi um helgina, ţegar 3 síđustu umferđirnar voru telfdar.  Sveit félagsins hafnađi í 3. sćti í 3. deild, međ 9 stig og 23 og 1/2 vinning, en stigin eru talin á undan vinningum í neđri deildunum og fást 2 stig fyrir sigur og 1 verđi leikar jafnir.  Ţeir sem telfdu um helgina voru: Jón Arnljótsson 2 og 1/2 af 3, Birgir Örn Steingrímsson 1 / 2, Pálmi Sighvatsson 1 og 1/2 / 3, Unnar Ingvarsson 2 / 3, Árni Ţór Ţorsteinsson 1 og 1/2 / 3, Ţór Hjaltalín 1 og 1/2 / 3 og Magnús Björnsson 0 / 1.  Sjá nánar um úrslit hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband