23.10.2017 | 20:58
Skákfélag Sauđárkróks í 3.-5. sćti í ţriđju deild
Fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga var haldiđ, í Rimaskóla í Grafarvogi, um helgina. Sveit Skákfélags Sauđárkróks, sem vann sig upp úr 4. deild á síđasta vetri, er í 3.-5. sćti í 3. deild, međ 13,5 vinninga, af 24 mögulegum og 5 stig, af 8. Hćgt er ađ sjá stöđuna hér Fyrir sveitina telfdu: Jón Arnljótsson 0,5/4 Birgir Örn Steingrímsson 2/3 Pálmi Sighvatsson 1,5/4 Unnar Ingvarsson 3,5/4 Árni Ţór Ţorsteinsson 1,5/4 Ţór Hjaltalín 2,5/4 og Davíđ Örn Ţorsteinsson 2/2
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.