3.4.2017 | 22:28
Elvar Már sigrađi í Kjördćmismóti í skólaskák
Kjördćmismót í skólaskák á Norđurlandi vestra var haldiđ í dag, í Húsi frítímans á Sauđárkróki. 5 keppendur tóku ţátt, 2 í eldri flokki (8-10 bekkur) og 3 í yngri flokki (1-7 bekkur). Sigurvegari varđ Elvar Már Valsson, Húnavallaskóla međ 4 vinninga af 4 mögulegum. Í öđru sćti varđ Ester María Eiríksdóttir, Grunnskólanum austan vatna, međ 3 vinninga og jafnframt efst í eldri flokki. Ţessi tvö unnu sér ţátttökurétt í Landsmóti í skólaskák, sem haldiđ verđur á Akureyri 5-7 maí. Í ţriđja sćti og öđru í eldri flokknum, varđ Auđur Ragna Ţorbjarnardóttir međ 2 vinninga og síđan komu Mikael Máni Jónsson međ 1 v. og Björn Jökull Bjarkason í öđru og ţriđja sćti yngri flokksins, en ţau eru öll úr Grunnskólanum austan vatna.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.