25.3.2017 | 00:41
Ingvar Þór efstur
Eftir atskákhluta Skákþings Norðurlands er Ingvar Þór Jóhannesson efstur með 3 1/2 vinning, Örn Leó Jóhannsson og Sigurður Eiríksson hafa 3. Síðan koma 6 skákmenn með 2 1/2 Stöðu og úrslit má finna á slóðinni: http://chess-results.com/tnr271396.aspx?lan=1&art=1&rd=4&wi=821
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.