23.3.2017 | 22:56
Kjördćmismót í skólaskák
Kjördćmismót í skólaskák verđur haldiđ í Húsi frítímans á Sauđárkróki, mánudaginn 3. apríl kl.17. Keppt er um sćti á Landsmóti í skólaskák, sem verđur haldiđ á Akureyri 5.-7. maí. Keppt er í 2 aldursflokkum 1.-7. bekk og 8.-10. bekk. Skráningar fara fram í gegnum skólana eđa beint hjá jhaym@simnet.is eđa 865 3827
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.