Skákfélag Sauđárkróks vann sig upp í ţriđju deild

Íslandsmóti skákfélaga 2016-2017 lauk um helgina, í Rimaskóla í Grafarvogi.  Sveit Skákfélags Sauđárkróks hafnađi í öđru sćti í fjórđu deild og vann sig ţar međ upp í ţá ţriđju.  Ţetta er í annađ skifti á ţessari öld sem ţađ tekst, en fyrra skiftiđ var 2010-2011 og tvö nćstu mót telfdi sveitin í ţriđju deild, en féll ţá aftur niđur í fjórđu.  Ţeir sem telfdu fyrir Skákfélagiđ í ţessari keppni voru: Jón Arnljótsson, Birgir Örn Steingrímsson, Pálmi Sighvatsson, Unnar Ingvarsson, Ţór Hjaltalín, Árni Ţór Ţorsteinsson, Hörđur Ingimarsson, Baldvin Kristjánsson, Magnús Björnsson og Guđmundur Gunnarsson.  Nánari úrslit má finna á http://chess-results.com/tnr239690.aspx?lan=1&art=20&wi=821&snr=7


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband