12.1.2017 | 18:13
Atskákmóti frestađ
Atskákmóti félagsins, sem átti ađ hefjast í gćrkvöldi, var frestađ vegna lítillar mćtingar og er nú fyrirhugađ ađ ţađ hefjist nćsta miđvikudagskvöld, 18. janúar.
Skákćfingum, fyrir börn og unglinga, verđur framhaldiđ mánudaginn 16. janúar kl.17.00, í Húsi frítímans, en á fyrstu ćfingunni, á mánudaginn, var fámennt.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.