Nýr skákbúnađur

 

tafl og klukkaNýlega keypti Skákfélagiđ 10 töfl og klukkur, auk 1 upphengjanlegs sýningarborđs.  Einstaklingur gaf svo félaginu 11. settiđ.  Ástćđa kaupanna var vćntanlegt barna- og unglingastarf, en félagiđ átti mjög lítiđ af nothćfum búnađi fyrir.  Meginhluti styrks sem Sveitarfélagiđ Skagafjörđur veitti Skákfélaginu til ađ starta barna- og unglingastarfi var nýttur til kaupanna.  Á 15 mínútna móti, sem haldiđ var miđvikudagskvöldiđ 14. des. var svo búnađurinn vígđur.  Töflin vöktu almenna lukku, en ein klukkan gerđi skráveifu í einni skákinni, líklega vegna tćknilegra mistaka.  6 keppendur tóku ţátt í mótinu og bar Jón Arnljótsson sigur úr býtum međ 5 vinninga, en Pálmi Sighvatsson kom nćstur međ 4.  Ađrir ţátttakendur blönduđu sér ekki í baráttuna um sigurinn ađ ţessu sinni.  Nú er Skákfélagiđ komiđ í jólafrí, en nćsta ćfing er 4. janúar 2017 og svo hefst atskákmót félagsins, međ 25 mínútna umhugsunartíma, ţann 11.  Gert er ráđ fyrir ađ tefla 3 umferđir á kvöldi og ljúka mótinu á 3 miđvikudagskvöldum, en endanlegur umferđafjöldi rćđst af fjölda keppenda, en ţátttaka er öllum heimil.  Telft er í Safnađarheimilinu.

Barna- og unglingaćfingarnar eiga svo ađ hefjast 9. janúar í Húsi Frítímans og verđa öllum opnar sem kunna mannganginn svona nokkurnveginn, en ţar er meiningin ađ nýta sýningarborđiđ til tilsagnar og töflin og klukkurnar til iđkunar, en eins og sjá má á myndinni fylgja 2 auka drottningar hverju setti, sem er til mikilla ţćginda ţegar peđin flykkjast upp í borđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband