30.11.2016 | 23:40
Úrslit í hraðskákmóti
Pálmi Sighvatsson er Hraðskákmeistari Skákfélags Sauðárkróks. Hann hlaut 5 vinninga af 6 mögulegum, 4 tóku þátt í mótinu og telfdu tvöfalda umferð. Annar varð Jón Arnljótsson með 4 vinninga, Guðmundur Gunnarsson hlaut 2 og Hörður Ingimarsson 1.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.