15.11.2016 | 22:08
Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks 2016
Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks fer fram á morgun, miđvikudaginn 16. nóvember kl. 20, í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju. Til fundarins hefur áđur veriđ bođađ međ auglýstri dagskrá međ meira en tveggja vikna fyrirvara. Fundurinn fer fram fyrir hefđbundna ćfingu en atkvćđisrétt á fundinum hafa skráđir félagsmenn. Dagskrá ađalfundar er sem hér segir:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar lögđ fram
- Reikningar lagđir fram til samţykktar
- Lagabreytingar
- Ákvörđun félagsgjalds
- Kosning stjórnar
- Önnur mál
Ţór Hjaltalín,
formađur Skákfélags Sauđárkróks.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.