Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks 2016

Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks fer fram á morgun, miđvikudaginn 16. nóvember kl. 20, í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju. Til fundarins hefur áđur veriđ bođađ međ auglýstri dagskrá međ meira en tveggja vikna fyrirvara. Fundurinn fer fram fyrir hefđbundna ćfingu en atkvćđisrétt á fundinum hafa skráđir félagsmenn. Dagskrá ađalfundar er sem hér segir:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögđ fram
  3. Reikningar lagđir fram til samţykktar
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörđun félagsgjalds
  6. Kosning stjórnar
  7. Önnur mál

 

Ţór Hjaltalín,

formađur Skákfélags Sauđárkróks.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband