Skákþing Skagafjarðar 2016 – Landsbankamótið, hefst á morgun

Fyrsta umferð Skákþings Skagafjarðar 2016 – Landsbankamótsins hefst á morgun, miðvikudag 12. október kl. 20 og fer fram í safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju. Þegar þetta er skrifað hafa 8 skákmenn skráð sig til keppni og er enn tækifæri til að vera með, en skráningu lýkur 15 mínútum áður en taflmennskan hefst. Til mikils er að vinna, en sigurvegarinn hlýtur sæmdarheitið Skákmeistari Skagafjarðar 2016. Þegar skráða keppendur má sjá á vefslóðinni: http://chess-results.com/tnr242637.aspx?lan=1&wi=821&turdet=YES


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband