Vetrarstarfiđ 2016-2017 er hafiđ

Vetrarstarf Skákfélags Sauđárkróks hófst miđvikudaginn 31. ágúst síđastliđinn, en ćfingar verđa, líkt og síđasta vetur, í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju á miđvikudögum kl. 20 og eru allir velkomnir, konur og karlar, ungir og gamlir og byrjendur jafnt sem lengra komnir. Framundan er fyrri hluti íslandsmóts skákfélaga sem mun fara fram í Rimaskóla í Reykjavík helgina 30. september – 2. október og verđa tefldar fjórar umferđir í ţessari lotu. Ađ venju munu Sauđkrćkingar senda sveit til keppninnar, en liđiđ er núna í 4. deild. Sagđar verđa fréttir af gengi liđsins hér á síđunni. Búiđ er ađ setja saman ćfinga- og mótaáćtlun fyrir veturinn og er hún eftirfarandi.

Ćfinga- og mótaáćtlun veturinn 2016-2017

2016

31. ágúst. Ćfing

7. sept. Ćfing

14. sept. Ćfing

21. sept. Ćfing

28. sept. Ćfing

30. sept. – 2. okt. Íslandsmót skákfélaga, Rimaskóla í Rv.

5. okt. Ćfing

12. okt. Skákţing Skagafjarđar 1. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

15. okt. (lau) Skákţing Skagafjarđar 2. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

19. okt. Skákţing Skagafjarđar 3. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

22. okt. (lau) Skákţing Skagafjarđar 4. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

26. okt. Skákţing Skagafjarđar 5. umf. 90 mín + 30 sek á mann

29. okt. (lau) Skákţing Skagafjarđar 6. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

2. nóv. Skákţing Skagafjarđar 7. umf. 90 mín + 30 sek á mann.

9. nóv. Ćfing

16. nóv. Ćfing: Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks.

23. nóv. Ćfing: Hrađskák

30. nóv. Meistaramót í hrađskák 2016 (5+2sek á leik)

7. des. Ćfing

14. des. Jólamót Skf. Sauđárkróks. – 15. mín skákir

21. des. Jólamót Skf. Sauđárkróks (frh) – 15. mín skákir

Jólafrí

 

2017

4. jan. Ćfing

11. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 1-3) Meistaramót í atskák

18. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 4-6)

25. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr mann. (umf 7-9)

26. jan. Skákdagurinn

1. feb. Ćfing

8. feb. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.

15. feb. Ćfing

22. feb. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.

1. mars Ćfing

3. mars – 4. mars Íslandsmót Skákfélaga, síđari hluti

8. mars. Ćfing

15. mars. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.

22. mars. Ćfing

29. mars. Ćfing. Hrađskák

5. apríl. Vorhrađskákmót Skf. Sauđárkróks (5+2sek)

12. apríl. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.

19. apríl. Ćfing

26. apríl. Ćfing

29. apríl. (lau) Skák á Sćluviku.

3. maí. Ćfing

10. maí. Ćfing

Sumarfrí   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband