11.9.2016 | 19:59
Vetrarstarfiđ 2016-2017 er hafiđ
Vetrarstarf Skákfélags Sauđárkróks hófst miđvikudaginn 31. ágúst síđastliđinn, en ćfingar verđa, líkt og síđasta vetur, í safnađarheimili Sauđárkrókskirkju á miđvikudögum kl. 20 og eru allir velkomnir, konur og karlar, ungir og gamlir og byrjendur jafnt sem lengra komnir. Framundan er fyrri hluti íslandsmóts skákfélaga sem mun fara fram í Rimaskóla í Reykjavík helgina 30. september 2. október og verđa tefldar fjórar umferđir í ţessari lotu. Ađ venju munu Sauđkrćkingar senda sveit til keppninnar, en liđiđ er núna í 4. deild. Sagđar verđa fréttir af gengi liđsins hér á síđunni. Búiđ er ađ setja saman ćfinga- og mótaáćtlun fyrir veturinn og er hún eftirfarandi.
Ćfinga- og mótaáćtlun veturinn 2016-2017
2016
31. ágúst. Ćfing
7. sept. Ćfing
14. sept. Ćfing
21. sept. Ćfing
28. sept. Ćfing
30. sept. 2. okt. Íslandsmót skákfélaga, Rimaskóla í Rv.
5. okt. Ćfing
12. okt. Skákţing Skagafjarđar 1. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
15. okt. (lau) Skákţing Skagafjarđar 2. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
19. okt. Skákţing Skagafjarđar 3. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
22. okt. (lau) Skákţing Skagafjarđar 4. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
26. okt. Skákţing Skagafjarđar 5. umf. 90 mín + 30 sek á mann
29. okt. (lau) Skákţing Skagafjarđar 6. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
2. nóv. Skákţing Skagafjarđar 7. umf. 90 mín + 30 sek á mann.
9. nóv. Ćfing
16. nóv. Ćfing: Ađalfundur Skákfélags Sauđárkróks.
23. nóv. Ćfing: Hrađskák
30. nóv. Meistaramót í hrađskák 2016 (5+2sek á leik)
7. des. Ćfing
14. des. Jólamót Skf. Sauđárkróks. 15. mín skákir
21. des. Jólamót Skf. Sauđárkróks (frh) 15. mín skákir
Jólafrí
2017
4. jan. Ćfing
11. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 1-3) Meistaramót í atskák
18. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr. mann (umf 4-6)
25. jan. Atskákmót Skákfélags Sauđárkróks 25 mín pr mann. (umf 7-9)
26. jan. Skákdagurinn
1. feb. Ćfing
8. feb. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.
15. feb. Ćfing
22. feb. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.
1. mars Ćfing
3. mars 4. mars Íslandsmót Skákfélaga, síđari hluti
8. mars. Ćfing
15. mars. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.
22. mars. Ćfing
29. mars. Ćfing. Hrađskák
5. apríl. Vorhrađskákmót Skf. Sauđárkróks (5+2sek)
12. apríl. Ćfing: 90 mín + 30 sek á mann.
19. apríl. Ćfing
26. apríl. Ćfing
29. apríl. (lau) Skák á Sćluviku.
3. maí. Ćfing
10. maí. Ćfing
Sumarfrí
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 21.10.2016 kl. 15:09 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.