Pálmi Sighvats er skákmeistari Skagafjarđar

net3Lokaumferđ Skákţings Skagafjarđar 2015 – Landsbankamótsins var háđ í gćr. Ljóst var ađ ţađ stefndi í harđa baráttu um sigursćtiđ á mótinu en ţrír efstu menn gátu gert sér vonir um ađ hreppa titilinn „Skákmeistari Skagafjarđar 2015“. Pálmi tefldi af miklu öryggi á mótinu og lagđi Birki Má Magnússon í lokaumferđinni. Hlaut hann ţar međ 4˝ vinning úr 5 umferđum og efsta sćtiđ. Frábćr árangur hjá Pálma. Jón Arnljótsson hafđi betur gegn Ţór Hjaltalín og fór viđ ţađ upp í annađ sćtiđ međ 4 vinninga. Ţeir Birkir og Jakob Sćvar Sigurđsson urđu jafnir međ 3 vinninga en Birkir reyndist hćrri á stigum og hlaut ţví ţriđja sćtiđ. Mótiđ var vel sótt, en alls tóku 12 skákmenn ţátt. Ánćgjulegt er ađ sjá hina góđu ţátttöku Siglfirđinga og Fljótamanna en ţeir ţurftu ađ fara um langan veg til ađ komast á mótsstađ. Mót sem ţetta er mikil lyftistöng fyrir skáklíf í hérađinu og góđ upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga sem nú er framundan, en bćđi Skákfélag Sauđárkróks og Skákfélag Siglufjarđar tefla ţar fram sveitum. Mótsstjórn vill ađ lokum ţakka ţátttakendum fyrir skemmtilegt mót og drengilega keppni. Einnig viljum viđ ţakka Skáksambandi Íslands fyrir veitta ađstođ og Landsbanka Íslands fyrir góđan stuđning viđ mótiđ. Úrslit á mótinu má sjá á eftirfarandi vefslóđ:  http://chess-results.com/Tnr161398.aspx?lan=1    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband