25.2.2015 | 15:25
Lokaumferð frestað vegna veðurs
Skákþing Skagafjarðar 2015 - Landsbankamótið stendur nú sem hæst, en lokaumferðin átti að fara fram núna í kvöld. Veðurstofan spáir hins vegar afleitu veðri með kvöldinu og var því ákveðið að fresta taflinu um eina viku, eða til miðvikudagsins 4. mars kl. 20. Þetta er gert í ljósi þess að nokkrir þátttakendur þurfa að fara um langan veg til að komast á mótsstað. Í staðin verður hefðbundin æfing í kvöld fyrir þá sem treysta sér út í veðrið.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.