6.1.2015 | 15:38
Gleđilegt nýtt ár!
Skákfélag Sauđárkróks óskar félögum sínum, velunnurum og skákvinum nćr og fjćr gleđilegs nýs árs og ţakkar góđar stundir á liđnum árum. Starfiđ í haust hefur veriđ hefđbundiđ og undantekningalítiđ fariđ eftir ćfinga- og mótaáćtluninni sem kynnt var í upphafi vetrar. Skákfélagiđ hefur notiđ velvilja Sauđárkrókskirkju og fengiđ inni í safnađarheimilinu fyrir starfsemina á miđvikudagskvöldum. Óhćtt er ađ segja ađ ţar fari afskaplega vel um mannskapinn og andinn góđur ţótt oft sé tekist hressilega á, á vígvelli skákborđsins. Á morgun, ţann 7. janúar, hefst atskákmót Sauđárkróks og eru tímamörk 25 mínútur á mann til ađ ljúka skákinni. Samkvćmt dagskránni er gert ráđ fyrir ţremur umferđum á kvöldi fyrir atskákirnar, nćstu ţrjá miđvikudaga, alls 9 umferđir. Ţađ verđur hins vegar ađ koma í ljós hvađ umferđirnar verđa í raun margar, en ţađ fer einfaldlega eftir fjölda ţáttakenda. Mćtum tímanlega og skráum okkur til leiks!
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.