2.10.2014 | 15:15
Íslandsmót skákfélaga hefst um helgina
Ađ venju sendir Skákfélag Sauđárkróks sveit til ţátttöku á Íslandsmót skákfélaga. Liđiđ teflir í 4. deild og verđa tefldar alls sjö umferđir, fjórar ađ hausti en ţrjár ađ vori. Fyrri hluti keppninnar hefst núna um helgina í Rimaskóla í Reykjavík og verđa ţá tefldar fjórar umferđir. Ţeir sem skipa sveitina núna um helgina eru:
1. Jón Arnljótsson
2. Pálmi Sighvatsson
3. Unnar Ingvarsson
4. Árni Ţór Ţorsteinsson
5. Birgir Örn Steingrímsson
6. Ţór Hjaltalín
7. Davíđ Örn Ţorsteinsson
8. Guđmundur Gunnarsson
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.