2.10.2014 | 15:00
Fréttir frá ađalfundi
Ađalfundur félagsins var haldinn í gćr, 1. október 2014. Kosiđ var í nýja stjórn, en hana skipa ţeir Ţór Hjaltalín, Guđmundur Gunnarsson og Jón Arnljótsson. Unnar Ingvarsson, sem veriđ hefur formađur félagsins til margra ára gekk úr stjórn, en hann flutti suđur núna í haust. Skákfélagiđ ţakkar Unnari frábćr störf fyrir félagiđ og góđar samverustundir á undanförnum árum. Ţrátt fyrir flutning mun Unnar áfram skipa sér í sveit međ Sauđkrćkingum á Íslandsmóti skákfélaga sem hefst núna um helgina. Stjórnin er tekin til starfa og verđur unniđ ađ gerđ móta- og ćfingaáćtlunar fyrir veturinn og verđur hún auglýst fljótlega.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.